Vikan


Vikan - 01.12.1994, Side 20

Vikan - 01.12.1994, Side 20
HESTAR OG FOLK Litirnir í náttúrunni voru óvenju skýrir síðasta sunnudaginn í ágúst, litir sem maður sér stundum á haustin þegar allt virðist svo hreint og tært. Fjalla- hringurinn í Gnúpverjahreppi og Hekla skörtuðu sínu feg- ursta og ekki var ský á lofti. Það var tilhlökkun í mér, til- hlökkun að hitta hjónin Rose- marie Þorleifsdóttur og Sig- fús Guðmundsson sem er búfræðingur frá Hvanneyri. Nafnið Rosemarie hljómar útlendingslega og flestir tengja það hestum. Já, ekki að furða. Rosemarie var fyrsti reiðkennari Hesta- mannafélagsins Fáks og þau hjónin stofnsettu fyrsta reiðskólann á íslandi. REIÐKENNARINN ROSEMARIE: TEXTI OG UOSM.: FANNY JONMUNDSDOTTIR HVER ER HÚN? Áhugi Rosemarie á hest- um kviknaði á unga aldri. Foreldrar hennar, sem nú eru bæði látin, voru þau Annie Chalkoupek, sem var austurrísk, og Þorleifur Þórðarson, forstjóri Ferða- skrifstofu ríkisíns. Þau voru bæði miklir dýravinir þannig

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.