Vikan


Vikan - 01.12.1994, Side 50

Vikan - 01.12.1994, Side 50
Jón Rúnar Arilíusson, kökugerðarmaður, legg- ur til uppskriftir að tert- um, smákökum (sjá næstu opnu) og piparkökuhúsi (sjá bls. 34). Jón Rúnar sérhæfir sig i alls kyns sérpöntunum og honum til halds og trausts við baksturinn á piparköku- húsinu voru bakarasveinarn- ir Sigurður og Matthías Sig- urðssynir. Jón Arilíusson - kökugerö- armaóur, Siguröur Sigurós- son - bakari, Matthías Sig- urósson - bakari. GULRÓTARTERTA 250 g sykur, 150 g hveiti, hnífsoddur af salti, 1/4 tsk. kanill, 4 1/2 g lyftiduft, 3 g matarsódi, vanilludropar, 2 stór eða 3 lítil egg, 200 g matarolía, 250 g rifnar gul- rætur, 60 g kuriaður ananas, 100 g pecanhnetur Setjið allt í hrærivélarskál. Hrærið í 5 mínútur á litlum hraða. Setjið í tvö vel smurö lausbotna form. Bakið við 180 gráður í 30 mínútur. Smjörkrem 150 g smjör, 100 g flórsykur, 2-3 eggjarauður, vanillu- dropar, rjómaostur Þeytið upp og bætið 150 g af rjómaosti út í. Gott er að bæta kókosmjöli út í kremið. 50 VIKAN 11. TBL. 1994

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.