Alþýðublaðið - 09.03.1923, Side 1
GeflO ilt af Alþýðufloklmnm
1923
Föstudaginn 9. marz.
55. tölubiað.
sigrar.
Yerkamannaflokkurinn brezki
yiniiur frægan aigur.
Leikfélao Reykiavíkur.
Nýjársnóttin
Khöfn, 8. marz.
Frá Lundúnum er símað: Viö
þrennar aukakosningar hafa þrír
ráðherrar fallið fyrir frambjóð-
endum verkamannaflokksins. Er
það talið einsdœmi í þingsögu
Breta. Henderson bendir á það,
að þelta sýni, hversu stjórnin
hafi glatað tiltiú þjóðarinnar.
„Leti og ðmenska."
Eitt af þeim miklu verkefnum,
sem bíða aðgerða alþýðunnar
og leiðtoga hennar, er bráðnauð-
syslegt >endurmat allra mæta<
þeirra, sem þýjar auðvaldsins
hampa og nota til villingar and-
stæðingum sínum í baráttunni.
Þessi mæti þarf að grannskoða
til þess að ganga úr skugga um,
hvort þau eru nú nokkuð annað
en hismi og innantÖmar vind-
blöðrur, sem ekkeft verðskulda
nema eyðingu í eldi, þótt þau
hafi einhvern tíma verið að gagni.
Hvert það tré sem ekki ber
góðan ávöxt, skal upphöggvið
verða og því í eld kastað.
í þessu efni eru sérstaklega
ísjárverð ýms orðtök, sem tuggin
eru upp aftur og aftur án þess
að hugsast til nokkurar hlítar,
en hrækt er út til að hræða fólk
frá að koma nauðsynlega nærri
því, sem þau eiga að tákna.
Sem dæmi þessarar orðtaka
má nefna þetta: >letiogómenska«,
sem alt af er á lofti, þegar minst
er á hjálp til fátækra. >E>að er
ekkert nema leti og ómenska,
sem veldur því, að hann þarf
styrk«. >Það er ófært að veita
verður leikin á laugard. kl. 8 síðd.
Aðgöngumiðar séldir á Iaugard. kl. 4—7 og á sunnud. kl. 10—12
og eftir kl. 2.
7 5. slnn
þeim styrk, sem þurfa hans að
eins vegna leti og ómensku«.
Þessi eru orðtökin, sem fyrst
verða á tungu hjá nánösuum, sem
vegna ettirsjár ettir útsvörum
sínum kveina, þegár einhvern
þarf að styrkja eða þegar rætt
er um fátækramál.
Þáð er sök sér, þótt flestir,
sem hæst tala þannig, séu sjálfir
útvaldir letingjar og ómenni af'
ásetningi, en hafi fyrir kjaftavit
og ósvífni flotið uppi á arði
af starfi þeirra, sem ekki geta
sér af iðjusemi tóm til að hampa
þessum þvælings-orðtökum. Hitt
er verra, að þá skortir allan
skilning á því, sem þeir tála um;
ekki vita þeir, af hverju það
stafar, sem nefnt er leti og ó-
menska; þeir vita það ekki frem-
ur en annað. »Það bylur hæst
í tómum tunnum«.
Þess vegna er líka þetta orða-
gjálfur svo andstyggilegt.
Þess vegna þarf að spretta á
þessum orðá-himpum, svo að úr
þeim rjúki vindurinn og þeim
verði fleygt til fullnustu.
Til þess þarf sárbeittan sann-
leikann:
Leti er fyrst og fremst sök
þjóðfélagsms, svo framarlega sem
hún á sér stað án þess að stafa
af sjúkleika á sáiinni. Tildrög
hennar eru þau ein, að fyrir-
komulag þjóðfélagsins kemur í
veg fyrirt að þess börn fái nauðsýn-
Café & Restaurant „Borg“,
Orkester-harmoniku-musik.
Spilað af Sigurgeir Tómassyni.
lega mentun til þess að skilja
nauðsyn starfsins. Ekki nóg með
það: Starís- og iðjumenn eru
eltir á röndum og rúnir inn að
skinni, meðan þeir gá ekki ann-
ars en að fullnægja starfalöng-
un sinni. Því er haldið áfram,
þangað til augu hins heimskasta
manns eru orðin opin fyrir því,
að það sé nokkurn veginn það
vitlausasta, sem menn taki fyrir
sér til uppheldis, að vinua.
Og ómenskan — er hún ekki
langeðlilegasti ávöxturinn af
meiði þjóðskipulagsins, eins og
það nú er, þar sem það er gam-
all sannleikur, að »fantar hefjast
á fremdarstig«?
Svo eiga þeir menn, sem
haldnir eru af þessum eiginléik-
um, hinum eiginlegustu ávöxtum
þjóðskipulagsins, ekki að eiga
rétt á styrk af almannaié éér
til llfsuppheldis án missis »borg-
áralegra< réttinda!
Að réttu lagi ættu þeir að
vera uppáhaldsbörn þjóðfélags-
ins, þar sem þeir sýna með lit-
andi dæmum, hversu dásamlegt
sé skipulag þess.
Framhalcl k 4. síðú,