Vikan - 01.09.1996, Page 28

Vikan - 01.09.1996, Page 28
GREINILEGA DENBY TtÖkaffl Laugavegi • Suðurveri Þessa rifjasteik má hvort heldur hafa sem jólamat á aðfangadagskvöld eða sem aðalrétt í hádegisverði ein- hvern tímann yfir jólin. Gott er að bera fram gróf brauð með rifjasteikinni, eplamús bragðbætta með piparrót, eða hrísgrjónum, chutney og tómatasósu sem búin er til úr niðursoðnum tómötum. Það sem til þarf fyrir 4 til 5. □ 1-1 1/2 kg af svfnarifjasteik 2 hvítlauksrif 2 msk. kínversk sojasósa 1 tsk. salt 2 msk. púðursykur 2 msk. sinnepsduft 2 msk. vatn Sósa: 1 dós niðursoðnir tómatar 1 tsk. mild paprika Meölæti: hrísgrjón chutney sojasósa ísbergssalat með appelsínu- bitum Skoriö í fituna þvers og krus svo það myndist eins konar teningar. Kjötið sett í steikarfat. Þressuðum hvítlauk og soja- sósu núið inn í kjötið. □ Breitt yfir meö plastfilmu og látið inn f ísskápinn - látið standa í hálfan til ein sólar- hring. Salti stráð yfir kjötið. Steikar- □ Sykri, sinnepsdufti og vatni hrært saman. Kjötið penslað nokkrum sinnum með blöndunni og steikt áfram í 15-20 mínútur við 220 gráðu hita. □ Látið kjötið bíða í 15 mínútur áður en það er skorið niður milli rifjanna. Borið fram með hrísgrjónum, salatskál (niðurskorið ís- bergssalat og appelsínubit- ar) og auk þess sósu úr tóm- ötunum, salti og kryddi. Sós- an er búin til í blandara og borin fram hvort heldur er köld eða heit. Fer það eftir því hvort ætlunin er að borða kjötið heitt eða kalt. 28 VIKAN 3.TBL. 1996

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.