Vikan - 01.09.1996, Blaðsíða 28

Vikan - 01.09.1996, Blaðsíða 28
GREINILEGA DENBY TtÖkaffl Laugavegi • Suðurveri Þessa rifjasteik má hvort heldur hafa sem jólamat á aðfangadagskvöld eða sem aðalrétt í hádegisverði ein- hvern tímann yfir jólin. Gott er að bera fram gróf brauð með rifjasteikinni, eplamús bragðbætta með piparrót, eða hrísgrjónum, chutney og tómatasósu sem búin er til úr niðursoðnum tómötum. Það sem til þarf fyrir 4 til 5. □ 1-1 1/2 kg af svfnarifjasteik 2 hvítlauksrif 2 msk. kínversk sojasósa 1 tsk. salt 2 msk. púðursykur 2 msk. sinnepsduft 2 msk. vatn Sósa: 1 dós niðursoðnir tómatar 1 tsk. mild paprika Meölæti: hrísgrjón chutney sojasósa ísbergssalat með appelsínu- bitum Skoriö í fituna þvers og krus svo það myndist eins konar teningar. Kjötið sett í steikarfat. Þressuðum hvítlauk og soja- sósu núið inn í kjötið. □ Breitt yfir meö plastfilmu og látið inn f ísskápinn - látið standa í hálfan til ein sólar- hring. Salti stráð yfir kjötið. Steikar- □ Sykri, sinnepsdufti og vatni hrært saman. Kjötið penslað nokkrum sinnum með blöndunni og steikt áfram í 15-20 mínútur við 220 gráðu hita. □ Látið kjötið bíða í 15 mínútur áður en það er skorið niður milli rifjanna. Borið fram með hrísgrjónum, salatskál (niðurskorið ís- bergssalat og appelsínubit- ar) og auk þess sósu úr tóm- ötunum, salti og kryddi. Sós- an er búin til í blandara og borin fram hvort heldur er köld eða heit. Fer það eftir því hvort ætlunin er að borða kjötið heitt eða kalt. 28 VIKAN 3.TBL. 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.