Vikan - 01.09.1996, Page 32

Vikan - 01.09.1996, Page 32
Leggið sveskjurnar í skál og hellið romminu yfir þær. Lát- ið þær draga í sig rommið í hálftíma og snúið þeim af og til í leginum. Hnoðið sveskj- unum og romminu saman við marsípanið þannig að þær dreifist jafnt. Rúllið marsípaninu í sívalninga og skerið niður i 35 jafna bita. Búið til úr þeim kúlur og velt- ið þeim upp úr bræddu súkkulaði. Leggið konfektið á bökunarpappír og stráið skrautinu yfir áður en súkku- laðið er fullstorknað. Látið harðna vel áður en konfekt- inu er raðað í öskju. SVESKJUMARSÍPAN MEÐ ROMMI Um það bil 35 stykki. 350 g góður marsípanmassi 50 g steinlausar sveskjur 2-3 msk. Stroh romm (80%) Skraut: 150-200 g bráðið hvítt eða dökkt hjúpsúkkulaði sykraðar fjólur eða annað sætt til að skreyta með ENGINJOLAN KONFEKTS 32 VIKAN 3 TBL.199Ó

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.