Vikan - 01.09.1996, Qupperneq 52

Vikan - 01.09.1996, Qupperneq 52
• • OSTAKÖKUBOTN Hér fáið þið til að byrja með grunnuppskrift að ostaköku- botni en svo má breyta til með fyllingar eftir því hvaö passar hverju tilefni. 200 g kex, t.d. hafrakex, Hobnobs, Grahams kex eða kex með möndium eða súkkulaði 1-1 1/2 dl bráðið smjörlíki Myljið kexið og bræddu smjörlíki saman viö það. Þrýstið niður á botninn á eldföstu móti. Best er blandan nái svolítið upp á kanta ar mótsins. Bakið botninn í um 200 gráðu heit- um ofni í 10 mínútur. Síðan er hann látinn kólna. FYLLINGAR ALMENNT Best er að búa ostakökufyll- inguna til í blandara. Rjóma- osturinn okkar hentar ágæt- lega í slíkar fyllingar. Langbest er að baka kökuna á löngum tíma við lágan hita, 125-150 gráður. í stöku tilvik- um er kakan meira að segja látin standa áfram í ofninum í eina klukkustund eftir að slökkt hefur verið á honum. Síðan þarf hún að fá að kólna við herbergishita áður en sett er ofan á hana. Best verður kakan ef hún fær að standa daglangt að minnsta kosti áður en hún er borin fram. Allar kökurnar, sem hér er sagt frá, eru ætlaðar fyrir u.þ.b. 12 manns. Einnig er rétt að taka fram að ekkert mælir á móti því að frysta ostakökur og eiga tilbúnar hvenær svo sem gesti ber að garði. APRÍKÓSUOSTAKAKA Búið botninn til dæmis til úr möndlukexi. Fylling: 125 g þurrkaðar apríkósur börkur af hálfri sítrónu, fínt rifinn 600 g rjómaostur 4 egg 1/2 dl hunang 1 dl rjómabland Ofan á kökuna: 2 dl apríkósumarmelaði 1 msk koníak Sjóðið apríkósurnar í vatni f 20 mínútur. Hafið lok á pott- inum. Hellið vatninu af þeim, merjið þær og bætið sítrónu- berkinum út í. Blandið rjóma- ostinum saman við og síðan eggjunum, einu í einu. Hrær- ið þar til þetta er orðið jafnt og létt. Nú er hunangi og rjómablandi bætt saman við. Hellið fyllingunni ofan á botninn og bakið í klukku- tíma í 150 gráðu heitum ofni. Látið kólna. Hitið 2 dl af apríkósumarme- laði og blandið koníakinu saman við. Hellið þessu yfir kökuna og látið hana síðan standa í ísskápnum yfir nótt. ÍSOSTAKAKA Best er að búa botninn til úr Grahams kexi. Fylling: 600 g rjómaostur 3 eggjarauður 3 eggjahvítur 1 1/2 dl sykur 1/2 vanillustöng rifinn börkur og safi úr hálfri sítrónu 3 dl rjómi 50 g ristaðar möndluflögur Borin fram með nýjum eða frystum berjum. Blandið saman osti og eggjarauðum, sykri, vanillu og sítrónu. Þeytið rjómann og síðan eggjahvíturnar vel. 52 VIKAN 3. TBL. 1996
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.