Vikan


Vikan - 12.11.1998, Qupperneq 2

Vikan - 12.11.1998, Qupperneq 2
Uppáhaldsuppskriftin • Eftirréttir • Kökur og vín • Smákókur • Konfekt / KÖKU BLAÐ SEX EINSTAKLINGAR GEFA UPPÁHALDS- UPPSKRIFT ÞORRI VELUR VIN MEÐ KÖKUM OG EFTIRRÉTTUM SMAKÖKUR FYRIR SMÁFÓLKIÐ FUOTLEGT KONFEKT GOMSÆTT AN SYKURS INNLIT I ELDHUS BOKUR OG ÁVAXTABRAUÐ JÓLALÍKJÖR MUNNBITAKOKUR OÐRUVISI BRAUÐTERTUR N>> Áskriftartilboð Gestgjafans Nú er rétti tíminn til að gerast áskrifandi að Gestgjafanum. Kökublað Gestgjafans og jólablaðið seljast yfirleitt upp, enda eru þessi blöð ómissandi hluti af jólaundirbún- ingnum á mörgum heimilum. Við höfum fengið til liðs við okkur frábæran hóp hæfileikaríkra manna og kvenna sem leggur sitt af mörkum til að efni hvers tölublaðs verði spennandi og áhugavert fyrir lesendur. Þar á meðal er „víngúriiinn“ okkar, Þorri Hringsson, sem sér m.a. um að fræða lesendur um vínið sem best sé að velja með uppskriftunum sem við birtum. Þessi nýjung hefur mælst geysilega vel fyrir og það er ljóst að slík umfjöllun var þörf. ---•—— Gestgjafinn kemur út sex sinnum á ári og liefur blaðið notið mikilla vinsælda frá upphaii. Við fylgjumst vel með því sem er að gerast í mat- reiðslu hér og þar í heiminum og kynnum nýtt og spennandi efni í hverju blaði. Tryggðu þér áskrift að Gestgjafanum og njóttu alls þess sem áskriftin færir þér. Þú sparar tfma og peninga, blöðin koma inn um lúguna til þín og þú færð þau á lægra verði. Askrifendum bjóðast einnig sérstök til boð og betri kjör sem ekki bjóðast ann- ars staðar. Hverri áskrift fylgir nú mappa undir Gestgjafann og ilmvatns- glas fyrir dömur eða herra. Sú ný- breytni verður auk þess í framtíðinni að áskrifendur finna í hverju blaði tilboð sem þeir einir geta nýtt sér. Þar er um að ræða verulegan afslátt af tiltekinni vöru. I kökublaðinu hljóðar tilboðið til dæmis upp á 30% afslátt af dýrindis kökuhníf og -spaða frá Villeroy & Boch í Kringlunni.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.