Vikan


Vikan - 12.11.1998, Blaðsíða 29

Vikan - 12.11.1998, Blaðsíða 29
Glæsilegar, innfæddar konur komu og sungu fyrir gestina. Konurnar mega aldrei brosa þegar karlmenn eru nálægt, aðeins þegar þær eru í einrúmi með eiginmönnum sínum. I þjoðgarðinum skoðuðum við þorp inn- fæddra. Húsin eru byggð úr kúaskít og leir. Ótrúlegur fjöldi fólks bjó í þessu húsi, karl- inn, allar konurnar hans og börnin. Pað var verið að elda mat inni í lokuðu húsinu í 40 stiga hita. Þarna eru engin þægindi, svo sem rennandi vatn og rafmagn og frumskógurinn gegnir hlutverki klósettsins ■ m m.■■ - mmm sjö á morgnana og aftur klukkan fjögur þegar mestar líkur eru á því að dýrin séu á veiðum. Hrafnhildur ráðlegg- ur þeim, sem feta í fótspor þeirra ferðalanganna, að taka með sér góð hlífðarföt þar sem mjög kalt sé snemma á morgn- ana og seint á kvöldin og ferð- ast sé um á opnum bílum. Hrafnhildur á ekki nógu sterk orð til að lýsa hrifningu sinni á innfæddum. „í hópnum var fólk sem ferðast hefur vítt og breitt um heiminn.Við vorum öll sammála því að við höfum aldrei hitt fyrir eins glaðvært og geðugt fólk og innfædda. Það virðast allir vera ánægðir með lífið og alls staðar mætti okkur glaðvært viðmót. Þarna eru aldrei uppreisnir og borgara- styrjaldir, eins og víða er í Afr- íku. Anægjan og nægjusemin virðast vera þeim eðlislægar." Við fengum að kíkja í myndaalbúmin hjá Hrafnhildi og hér sjáum við myndir úr ævintýraferðinni. Verkamenn i Mombasa. Vinnuaðstaðan er ótrú- leg, þeir sitja á og skera út ótrúlega fal lega. Einu áhöldin, sem þeir hafa, eru vasahnifar. Sólþyrstir íslend- ingar i sólbaði fyrir framan hót- elið í þjóðgarðin- um í Amboseli. Hótelið er byggt úr bambus og fellur á snilldar- legan hátt inn í umhverfið. Farartæki hópsins. Þegar flug- vélin lenti í þjóðgarðinum biðu hópsins jeppar og leiðsögu- menn og síðan var haldið inn í frumskóginn á vit ævintýranna. Smári Rikharðsson, forseti Round Table á Islandi, á bara eina konu Hrafnhildi. En karlmennirnir sem eru með hon- um á myndinni mega eiga margar konur og giftast þeirri fyrstu þegar þeir hafa náð 25 ára aldri. Þeir borga fyrir konuna með búfé og fjölskylda hennar ákveður verðið. I lct ct I>l<‘II.iti«|iii .i lciftinni o(| |)iiiiin .irt 1«‘II.i ilyi ’.ciii ncfn i\l i p iyi < )< | ci cinlivcr. knn.ii hl.ind.i. il . n it il< »| >i i < >< | iix.i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.