Vikan


Vikan - 01.02.2000, Blaðsíða 26

Vikan - 01.02.2000, Blaðsíða 26
Texti: Margrét V. Helgadóttir Allír eiga sína uppáhaldsliti í fatnaði en fæstir hugsa út í hað af hverju heir velja hennan tiltekna lit. Til að kafa dýpra í sálartetrið skaltu opna fataskápinn og sjá hvaða litur ræður har ríkjum. Sá lítur segir allt sem segja barf um bíg. elsínugulur Þú ert gefandi, opin, hugmyndarík og ákaflega löghlýðin manneskja. Eirðarlaus og sífellt að bera þig saman við aðra. Farðu úr appelsínugulum fötum þegar þú ert áttavillt og veist ekki alveg hvað þú átt að gera. B r ú n n Heiðarleg, með báðar fætur á jörðinni og líf þitt er allt fremur kassalaga. Þú átt erfitt með að horfast í augu við vandamálin. Farðu úr brúnu fötunum þegar þú ætlar að lyfta þér örlítið upp. G r æ n n Kostir: Þú ert góðviljuð, elskar fólk og einblínir á aðalatriðin. Gallar: Alltof varfærin og óskipulögð. Farðu úr grænu fötunum þegar þú ert óákveðin. R a u ð u r Kostir: Þú ert orkubolti sem stoppar aldrei og fæddur leiðtogi. Gallar: Nánast engin þolimæði. Farðu úr rauðu fötunum þegar þú ert stressuð. Kostir: Þú ert jákvæð, í góðu jafnvægi og bjartsýn. Gallar: Þú einangrar þig of mikið. Farðu úr hvítu fötunum þegar þú ert einmana. B I á r Kostir: Þú ert gáfuð, dugleg og hefur einlæga skoðun á hlutunum. Gallar: Þú tekur þér of mikið fyrir hendur, sérstaklega fyrir annað fólk. Kostir; Þú ert tilfinningavera og býrð yfir miklum innblæstri. Gallar: Þú getur verið dónaleg, hrokafull og óþolinmóð. Farðu úr fjólubláu fötunum þegar þér finnst gengið á rétt þinn. Þú ert áhugaverð, sækist eftir áhrifastöðum og hefur mikinn áhuga á einstaklingum. Þú hefur of miklar áhyggjur. Farðu úr gulu fötunum þegar þér finnst þú vera í tilfinningaflækju. S v a r t u r Kostir: Þú ert viljasterk, sjálfstæð og býrð yfir miklum sjálfsaga Gallar: Þig vantar sjálfsörggi. Farðu úr svörtu fötunum þegar þú þarft að koma fram í fjölmenni. 26 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.