Vikan


Vikan - 01.02.2000, Blaðsíða 34

Vikan - 01.02.2000, Blaðsíða 34
 Rauðspretta með laxafyllingu Fyrir sex 6 stór rauðsprettuflök eða 12 lítil Fylling: 200ghakkaður lax 2 msk. sýrður rjómi 1/2 dl rjómi salt hvítur pipar smjör til að steikja upp úr, hveiti til að velta fiskinum upp úr Aðferð: Reiknið með tveim litlum rauð- sprettuflökum á mann. Ef flökin eru mjög stór má skera þau eftir endilöngu og hafa þá eitt á mann. Byrjið á að hakka laxinn í mat- vinnsluvél og krydda hann með salti og hvítum pipar. Pví næst er rjómanum og sýrða rjómanum hrært saman við og blandað vel. Veltið fiskflökunum upp úr hveiti og steikið á báðum hliðum. Þegar fiskurinn er steiktur í gegn er laxa- fyllingin sett á annað flakið, hinu hvolft yfir og rétturinn látinn hitna vel í gegn á pönnunni áður en hann er borinn fram með soðn- um kartöflum og spínatsósu. Spínatsósa 3-4 dl rjómi ferski 'eðafrosið spínat (mþ.b. 100 g eða efti^nekk) salt, h’ítur pipar og muskat eftjr Aðferð: _ auðveld í ; ■piatreiðslu og hver og einn vepöur að gera eigin tilraunir með þykkt hennar. Rjóminn'er látinn sjóða en þá er hann kryddaður með salti, hvítum pipar og múskati. Ferskt spínat er best í sósuna, en einnig má nota frosið. Hakkið spínatið og bætið því út í sjóðandi rjómann þar til réttri þykkt er náð. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.