Vikan


Vikan - 01.02.2000, Blaðsíða 32

Vikan - 01.02.2000, Blaðsíða 32
Texti: Margrét V. Helgadóttir wm&nM Systurnar Viktoría 4 ára og Elísabet 18 mánaða búa ásamt móður sinni í lítilli risíbúð. Eldhúsið er nokkuð stórt miðað viö aðrar vistarverur íbúðarinnar og því ákvað mamma þeirra að útbúa leikkrók í því. Bæði er gott gólfpláss og eins vilja þær gjarnan vera ná- lægt mömmu sinni. Á ákveðnum tíma dagsins eyðir húsmóðirin drjúgum tíma í eldhúsinu. Hún er alsæl með þessa lausn og systurnar virðast ekki vera síður ánægðar. Á daginn eru þær saman á leikskóla en um leið og þær koma heim fara þær að leika sér með barbídúkkurnar sínar. y Þaðernú ekki alltaf svona snyrtilegt í kringum litlu krílin. Dúkkurnar í stofunni Sigrun er þriggja ára gömul og er mjög hrifin af dúkkum. Foreldr- ar hennar búa í tveggja herbergja íbúð og því er ekkert leikher- prinsessuna. Sig- rún fær að hafa allt dúkkudótið í stofunni. Foreldr- arnir reyna eftir bestu getu að halda leikföng- unum við stofuna og halda eldhús- inu og ganginum leikfangalausum. Móðir hennar kvartar þó yfir því að hún sakni þess oft að geta ekki sest inn í stofu sérstaklega þegar Sigrún hefur verið í H dúkkuleik með vinkonum sínum. Stofan er þá undirlögð af dúkkum og til- heyrandi dóti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.