Menntamál - 01.10.1924, Page 5

Menntamál - 01.10.1924, Page 5
M E N T A M A L ÚTGEFANDI: ÁSGEIR ÁSGEIRSSON I. ÁR. OKTÓBER 1924 t. BI.Af) Ávarp. Skólablaðið hefir nú legið niðri um stuncl og' hefir margur um það kvarlað. En það er sómi kennarástjett- arinnar, hvað hún hefir þolað illa hlaðleysið. Jeg hefi því ráðist í að gefa út blað þetta i samráði við stjórn sam- bands íslenzkra barnakennara. Til þess er þó ætlast, að hlaðið eigi nokkuð erindi til allra kennara, enda er starf þeirra svo skylt, að ekki verður sundur skilið. Er hlaðið að vísu framhald Skólablaðsins, þó að nú endurholdgist það undir nýju nafni. En hægt og gætilega verður af stað farið. Fræðslumála- rit hafa til þessa orðið skammlif. pað þreytast flestir á því, er til lengdar lætur, að leggja á sig erfiði og jafnvel útgjöld, en liljóta litla þökk fyrir og oft aðfinslnr. Blaðið mun koma út múnuðina október til apríl, ekki færri en 7 töluhlöð, 1(5 síður hvert. En verði því vel tekið, mun jeg auka það að muu á næsta áíi. pó tel jeg rjettast að miða útgáfuna við skólaár, en ekki almanaksár, og auka það heldur þann veg, að liafa tvöfalt blað suma mánuðina, en að gefa það út allan ársins hring. Veturinn er starfstími kennara, og er þá mest þörf vakningar og andlegra við- skifta, en á sumrum eru flestir kennarar á ferli og með hugann við annarleg störf. pað liefir oft verið óskað eftir tímariti um uppeldismál, en með þessu móti, að gefa suma mánuði út tvöfalt blað, 32 síður, nálgast blaðið að geta heitið tímarit. Væri vel ef „Mentamál“ gætu fidlnægt

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.