Menntamál - 01.10.1924, Qupperneq 8

Menntamál - 01.10.1924, Qupperneq 8
MENTAMÁL 4 bundna og gang ldukkunnar og leysir af þeiin örðuga lieiðri, að lifa framkvæmdasömu lífi.“ J>að væri rangt að beina ákærum vorum að embættis- mönnum einum. ]?að er engin sú atvinna, engin sú staða, liversu há sem hún kann að vera, sem af sjálfu sjer varðveitir skapgerðina og viljaþrekið. Hin fyrstu árin þroskar starfið rnenn. En nýjum viðfangsefnum, sem heimta rannsókn og umhugsun, fækkar fljótt. Embættis- þjónustan verður rjettur og sljettur vani. Lögmenn, lækn- ar og kennarar lifa af höfuðstól, er þeir hafa dregið sam- an, sem sjaldan vex, og mjög liægt, þó að það komi fyrir. peir reyna minna á sig með hverju árinu, og með liverju árinu fækkar tækifærunum. J?eir komast fljótt á gamla troðninga. Skörp hugsun sljófgast af aðgerðarleysi, og um leið fjörið og athyglin. Sá, sem ekki gefur sig að nein- um andlegum störfum auk embættis síns, kemst ekki hjá því, að það dragi úr viljastyrk hans. Rótgróin leti þarf þó ekki að girða fyrir augnablikstil- þrif. Villimönnum er ekki á móti skapi liið strangasta erfiði, ef það stendur aðeins um stundarsakir. peir óttast aðeins varandi, reglubundið starf, en til slikra starfa þarf sterkan vilja. Stöðug vinna, þótt liæg sje, reynir meira á kraftana en grettistök með löngum hvíldum. Lifnaðar- hættir letingjans líkjast oft hernaði, þar sem skiftast á snarpar árásir og athafnaleysi. ]?ví miður mun það satt, að kenslufyrirkomulag vort muni vera til þess fallið að ala á slíkri hugarleti. Kensla skólanna virðist stefna að þvi, að gera livern einasta nem- anda „marglyndan“, cins og vjer áðan nefndum það. peir neyða unglingana til að bragða á öllu, en girða fyrir með námsgreinafjöldanum, að þeir geti sint nokkru svo að um muni. petta dregur stórum úr starfslöngun og fram- takssemi nemendanna. Fyrir nokkrum árum var starf stórskotáliðsins franska tiltölulega lítilsvert. Nú hefir gildi þess tífaldast. Hvernig má það vera? Jú, áður fyrri þá

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.