Menntamál - 01.10.1924, Qupperneq 10
6
M E N T A M Á L
, Heilbrigðismál.
Gunnlaugur Einarsson, scm skrifar þessar greinar, er læknir
barnaskólans í Reykjavík. Hann dvaldi á siSastliðnu ári í Wien
og kynti sjer þar meðal annars störf skólalækna. Mikil bót er
|>að, sem á er orðin við barnaskóla Reykjavíkur, að nú er þar
bæði almennur skólalæknir, tannlæknir og hjúkrunarkona, sem
hafa eftirlit með heilsufari barnanna. ,
l. Lúsin.
Mesti óþrifnaðurinn er lús og nit. — Eitt það allra
fyrsta, sem skólarnir ættn að kenna börnunum, er al-
ment hreinlæti, kenna þeim að þvo sjer og Iiirða sig svo
sæmilegt sje. Á þessu vill verða nokkur misbrestur víðast
I:ver. Lexíuyfirferðin, staglið og aginn lekur allan liug-
ann, sem raunar er eðlilegt. Yíða er líka örðugt aðstöðu,
þólt ekki sje nema um handþvott að ræða, og verður ef
til vill síðar vikið að þvi. Og þó er handþvotturinn það at-
riðið, sem margir kennarar leggja aðaláherslu á. —
pólt rjettmætl sje í i'ylsta mæli að ganga ríkt eftir þvi, að
börnin sjeu hreiu um hendurnar, þá er þó annar óþrifn-
aður álgengur á skólabörnum, sem víða er minna um
skeyll, þótt miklu andstyggilegri sje — og það er lúsin
og lúsareggin, sem kölluð eru nit.
Útbreiðsla í skólum. — Mér vitanlega eru engar skýrsl-
ur til um úthreiðslu lúsakvillans i skólum hjer, en eftir
minni reynslu i harnaskóla Reykjavíkur mun lála nærri,
að frekur helmingur harnanna hafi nit (lúsaregg) og af
þcim helming eru sennilega % stúlkuhörn, aðeins jA
hluti drengir. Aðeins sárafá hafa kvika lús í höfði, en
nokkur í fötum. — petta eru miklu hærri tölur en tiðasl
sjást i erlendum skýrslum, og sje nú ástandið ekki betra
út um sveitir landsins og í öðrum bæjarfjelögum en
þetta, má það í sannleika teljast bághorið og ekki vansa-
laust.
Annars má ekki fram hjá því ganga, að verstu fjall-