Menntamál - 01.10.1924, Síða 13

Menntamál - 01.10.1924, Síða 13
MENTAMÁL 9' úr hinu almenna leikfimissefingákeríi, sem kent er við Svíann H. P. Ling. Myndirnar eru teknar eftir bók Niels- ar Buchs: „Primitiv Gymnastik“. Um samningu og lýs- ingu á starfaðferS er fariS eftir almennum grundvallar- setningum, sem gilda um samningu tímaseSIa viS léik- Ihniskenslu. Auk þess stuSst viS bók 0. A. Ottars, „Gymna- stik“. Er sjerstök áhersla lögS á aS állir vöSvar og' liSa- mót líkamans l'ái starf og hreyfingu, sem öllum sje lioll, en engum ofviSa. Skólabörnum er þó sjerstaklega ællaS þetta spjald og er ætlast til, aS þau fái tækifæri til aS fefa sig eftir þeim í heimahúsúm, en geti svo hjá kenn- aranum fengiS nánari leiSbeiningar og skilning á tilgang- inum, auk uppörfunar. j?aS er mikiS vandaverk aS semja timaseSil i leikfimi fyrir menn, sem ekkert kunna og eiga aS öSru leyti aS æfa sig tilsagnarlaust. Yandinn liggur aSallega í því, aS velja æfingarnar þannig, aS þær geri gagn, sjeu auSskildar og einfaldar, og geti ekki orSiS skaSlegar, þó aS þær misskiljist. —• Vanir kennarar vita upp á hár, hvaSa æfingar helst misskiljast og á hvern hátt flestir misskilja Jiær. í þessum tímaseSli er þess vandlega gætt, aS ekki sjeu æfingar, sem af misskilningi geti orSiS skaSleg- ar, heldur verSi altaf aö nokkuru liSi. En kennarar, sem dálitla þekkingu hafa á líkamsfræSi og hafa greinilega hugmynd um til hvers leikfimi er iSkuS, ættu auSveld- lega aS geta leiSbeint um þessar æfingar svo, aS fullur árangur verSi af. Tvent að varast. (Úr umræSum á kennaraþingi). þ’aS er ekki nema sjálfsagt, þegar deilt er um velferS- armál, aS hvorugur málsaSila Ijúgi vísvitandi. En þaS er engu síSur skylt aS gera sjer far uin aS ljúga ekki óviljandi

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.