Menntamál - 01.10.1924, Side 16

Menntamál - 01.10.1924, Side 16
12 MENTAMÁL Végiim, livað sjeu f r æ ð s 1 u mál og livað ekki, én verk- svið kennara er víðara en það. pví að u p p e 1 d i s mál er hvað eina, sem til blessunar og velmegunar má verða. Ætti jeg, eftir því sem jeg fæ sjeð, að nefna það, sem mjer finst nú mestu varða fyrir þessa þjóð, þá er það þella, að vernda og ijæta sveitalííið. J?ar skifta fræðslumálin ákaflega miklu. En þau verða ekki tekin ein sjer, eða komið í lag út af fyrir sig. J?að er vonlaust. Annað verð- ur þar fram að ganga nokkurnveginn jöfnum höndum, ræktun jarðarinnar og bætur á húsakynnum. Húsabætur í sveitum heltl jeg að sje einmitt ]?að menningarmálið, sem nú kallar hvað brýnast að. Án sæmilegra bíbýla er alt í kalda koli, þrifnaður, heilbrigði, fræðsla og alt upp- eldi. Jeg held að ekkert í þessu landi sje eins seigdrcp- andi og breysin, sem eru að síga saman yfir hausnum á manni.-------— Við skulum, kennararnir, halda fast á rjettu máli, en gæta þess, að skreyla eklci málstað okkar með lognum kostum. Við skulum gjalda varliuga við að verða einn af þessum einstrengingslegu kredduflokkum, þessum þver- hausum, sem ekkert sjá í tilverunni nema sina einu kreddu. Látum ekki stílabunkana skyggja fyrir okkur á beiðblá fjöllin, og lítum á það, liversu öll okkar „fræði“ verður á stundum eins og fcyskið strá, þar sem elfur líl's- ins flæðir fram, bakkafull og óstöðvandi. H. Hjv. Deildir og námsgreinar Guðjón Guðjónsson kennari er nýkominn úr ferð um Noreg og Danmörku. Kom hann víða við, hjelt fyrirlestra og kynti sjer fræðsluniál. Hann hlaut utanfararstyrk kennara fyrir árið, sem nú er að líða. Á næsta ári verður enginn utanfararstyrkur veitt-

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.