Menntamál - 01.12.1924, Blaðsíða 3

Menntamál - 01.12.1924, Blaðsíða 3
MENTAMAL ÚTGEFANDI: ÁSGEIR ÁSGEIRSSON 1. ÁR DESEMBER 1924 3. BLAD Skóli og siðferoi. 1 grein þessari er dregið saman efniÖ úr einum kafla í hinni ágætu bók Fr. W. Foersters : „Schule und Charakter'*. Foerster má heita odd- viti þeirra, sem berjast fyrir siSferSismálum skólanna, og hefir margt skrifaS, er þykir bera af öSru, sem nú er um uppeldismál ritaS. Á síSustu áratugum hafa trijög aukist kröfurnar uni þaS, aS kennarar geri sjer far um aö ala börnin upp t góSum siöum. Sumpart hafa þeir, sem eru andstæöir kristindómsfræöslu í skólum, lagt áherzlu á ]taö. Sumpart hefir sundurlyndiS um trúarkenningarnar valdiö því, aö meiri áhersla hefir veriö lögö á siöfræöina en áöur tíökaöist. En þó hafa kröfur þeirra manna veriö háværastar, sem af almennum áhuga á upp- eldi barna og unglinga, óska þess aö skólavistin megi yeröa aö sem mestu liöi i þeim efnum, þar sem þörfin er naest. Trú og siöferöi er hvort ööru skvlt, og erigin stoö betri fyrirtrúna.en aukin áhersla á siöferöilegtt uppeldi harnanna. Er ]taö einkum á Englandi, sem ntikill áhugi hefir vaknaö fyrir ]tvi, aö auka siöíræöinámið viö hliöina á trúfræöináminu. Þar á hreyf- ingin ekkert skylt viö fjandskap í kirkjunnar gafö, eins og raun var á á Frakklandi. Siöíræöi mætti hæta viö aörar náms- greinar. En þó er það ekki aöalatriöi. Þaö er ekki heilsteypt siðakerfi sem vantar, heldur hitt, aö kennararnir noti hvert tækifæri til aö ]>roska siöferöishugmyndir nemendanna og hafi vakandi auga á öllu þeirra framferöi. Hefir þaö meira gildi en þó aö farið sje yfir nýtt siöakver í sjerstökum kenslustundum. Hiö siðferöilega uppeldi er eitt liiö öröugasta viðfangsefni

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.