Menntamál - 01.12.1924, Síða 17

Menntamál - 01.12.1924, Síða 17
MENTAMÁL 47 buröi, og þykir hann hafa unni'ö þrekvirki, þótt barniö sje samt sem áöur siöferöileg vanmetakind. IJá er fullnægt ákvæö- um laga og reglugerða. Vinnuskólinn nær ekki markmiöi sínu meö fræöslu einni saman. Markmiö hans má telja fyrst og fremst viljatamning og skaögeröarþroska. Því marki veröur ekki náö meö fræöslu einni saman, og prófum. Skólastarfinu og skólalífinu veröur aö Irreyta frá rótum. Nú hvílir erfiöið aö langmestu leyti á heröum kennaranna. Vinnuskólinn færir þaö að mestu yfir á nemendurna. Nú hvílir ábyrgðin, sje hún nokkur, á kennur- unum. Vinnuskólinn færir hana yfir á nemendurna. Nú hvílir stjórn og agi í höndum kennara. í vinnuskólunum er þetta tvent meginþættir í starfi nemendanna. Nokkuö á j)essa leið munu málsvarar vinnuskólanna gera. grein fyrir tilgangi þeirra, og i hverju þeir liregöa gömlum venjum. (Framh.) Guðjón Guðjónsson. Handbækur- Kristin fræði. Vel sje „Mentamálum" fyrir þaS, aÖ benda kennurum á heppilegar handbækur i ýmsum greinum. Slíkar bækur eru oss lífsnauðsyn lijer i fásinninu. Margir munu líta svo á, aÖ enga námsgrein sje slíkur vandi aÖ kenna sem kristin fræÖi. Þykir mjer því líklegt, aö ýmsum þyki gott aö fá bendingu um handbók í þeirri grein. — Kappel Böcker heitir maö- ur. Hann er forstööumaður eins barnaskólans í Kaupmannahöfn. Hann hefir um langt skeið lagt sig eftir kristindómskenslu og myndaö sjer að- ferð að kenna eftir. Hcfir aðferð hans mikiö orð á sjer, og eru þó skift- ar um liana skoðanir, svo sem oft er um nýjungar. — Jeg var svo hepp- inn að komast í kynni við Biicker, er jcg dvaldi í Höfn í fyrra. Hlýddi jeg á kenslu hans og átti við hann langa umræðu. Varð jeg mjög iirif- inn af eldmóði mannsins og kenslu hans.-----Böcker hefir samiö hand- bók fyrir kennara: „Lærerens Bog til Religionstimen". Hún er í tvcim heftum, annað um gamla, hitt um nýja testamentið. Er hún að vísu

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.