Menntamál - 01.12.1924, Blaðsíða 10
40
• MENTAMÁL
aöi, var ljett og einföld aSferS til aö vinna verkiö eftir — aö-
ferS, sem færði gleöi yfir góSum árangri starfsins inn i
skólana.
Um aldamótin síSustu tókst hann svo ferS á hendur til aö
kynna sjer söngkensluaöferSir í nágrannalöndunum. I Finn-
landi kyntist hann belgisku aSferöinni, „Formelmetoden", og
sá þar glæsilegan árangur kenslunnar. Eftir henni geta nem-
endurnir á auöveldan hátt lært aö syngja tákn tónanna (nót-
urnar) af blaöi eins og aö lesa á bók. Söraas haföi fundiö
þaS sem hann leitaSi. aö, — aSferS, sem hann gat unniS eftir
og lofaöi miklu.
Þegar heim kom, byrjaöi hann strax aS vekja athygli kenn-
ara á aöferö ])essari, bæSi í ræSu og riti. Hann tók hart á
gömlum hleypidómum og íhaldssemi og eignaSist bæSi ntarga
og öfluga mötstöSumenn, en Ijet þaö ekki á sig fá. 1906 held-
ur hann opinbert próf í söng, aS viSstöddum fjölda söngkenn-
ara og organista, og sýndi þar frábæran árangur. Um líkt
leyti kom út kenslubók hans i söng, sniöin eftir „Formel-
metoden“. Þá má segja, aS söngkenslan taki ])á stefnu i norsk-
um barnaskólum, sem hún liefir haldiS síöan, þótt á ýmsu
hafi gengiö, og hægt miöaS aS markinu. Nýjar, harSari kröf-
ur til skólanna, og um leiö Ijett og auSveld ráö til aS full-
nægja þeirn, fylgdu kenslubókinni. ÞaS var mikiö unniö, ódýr
söngkenslubók íengin og áhugi fjölda kennara vakinn, en ]>aö
sem vantaSi voru kennarar, sem gátu kent eftir bókinni. Úr
])ví var bætt á þann hátt, aS námskeiö voru haldin víösvegar
um IandiS og veitti Söraas þeim forstööu. Norska þingiö sýndi
])essu máli þann 'skilning, aS þaö veitti styrk til námskeiö-
anna, og hefir ])aS haldist fram á þennan dag.
NámskeiS eru tvennskonar. Tveggja til þriggja vikna nám-
skeiö aS sumrinu, og eru þau aSallega ætluö til aö fara yfir
söngkenslúbókina og þaö, er kynni aö.liafa veriö óljóst áöur.
A veturna eru svo haldin fjögra mánaöa námskeiS, og eru þau
írekar ætluS þeim, er litla mentun hafa fengiö eöa leikni í
söngkenslu, og þeim, er vilja ná lengra, verSa kennaraskóla-