Menntamál - 01.12.1924, Blaðsíða 6
36
M E N T A M Á L
til ósamlyndis milli nágranna ?“ SíSan er á sama hátt talaS um
ósamlyndi milli systkina og fjelaga. Rjett er. aS greina milli
ytri orsaka og þeirra orsaka, sem eiga rót sina í skapferli
þeirra, sem deila. Næsta spurning verSur svo: „Hvernig er
hægt aS komast hjá þessmn deilum?“ Ahuginn kviknar ekki
nema bygt sje á reynslunni. Þar fyrir skal engan veginn dregiS
úr gildi boSorSsins. Hjer er áherslan aS eins á þvi, aS boSorS-
iS „þú skalt“, er betur komiS í lok samtalsins en í upphafi.
I þessum hugfeiSingum hefir veriS lögS áhersla á þaS, aS
o|)na augu nemendanna, svo aS þau geti sjeS sjálf. ÞaS er mest
um vert aS vekja athygli þeirra, svo aS þeir fari aS hugsa um
sjálfa sig og umhverfi sitt. Sú aSferS hefir meira gildi en öll
siSapredikun. SiSapredikun svífur venjulega i loftinu og
kemur hvergi nálægt. ÞaS var ekki aS ástæSulausu, aS Pesta-
lozzi varaSi kennara viS ])ví, aS tala mikiS yfir börnunum um
dygS og synd. SiSferSilegt uppeldi er svo best, aS þaS sje forS-
ast aS predika, en alt gert til aS opna augu unglinganna fyrir
veruleikanum.
Viljinn.
Eftir Jules Payot.
IV. Hugmyndirnar.
Vjer höfum fult vald á hugmyndunum. Vjer getum skipaS
þeim í röS og stjórnaS ]>eim eftir vild. En þó vjer höfum þær
á valdi voru, þá hafa ]>ær oss ekki á sínu valdi. Flestar ])eirra
eru orS, innantóm orS. Barátta hugmyndanna viS leti og holds-
fýsnir, er likust orustunni milli leirkersins og járnpottsins.
Hugmyndirnar verSa þá fyrst máttugar, þegar |)ær ganga i
bandalag viS tilfinningarnar. ÞaS er löng leiS á milli sam-
þykkis og trúar, sem leiSir til starfa. Ef skynsemin ætti ein, án
nokkurrar hjálpar, aS fást viS fylking ástríSnanna, mundi henni
sækjast seint. En hjá heilbrigSum manni er skynsemin aldrei