Menntamál - 01.03.1945, Blaðsíða 18

Menntamál - 01.03.1945, Blaðsíða 18
68 MENNTAMÁL Launalögin nýju i. Ritstjóra Menntamála þykir hlýða, að tímaritið skýri frá þeim launakjörum, sem kennurum eru ætluð í launa- lögunum, er alþingi samþykkti 2. marz s.l. Skulu því teknar hér upp nokkrar greinar úr lögunum, er það efni varða. >3- gr. Starfsmenn háskóla íslands liafa að árslaunum: í. Prófessorar í læknisfræði, sem jafnframt eru yfir- læknar við Landsspítalann, og forstöðumaður Rannsóknarstofu háskólans ....................... kr. 14000 2. Aðrir prófessorar og háskólabókavörður ......... — 11100 3. Dósentar ....................................... — 10200 4. Háskólaritari .................................. — 7200—9600 5. Húsvörður....................................... — 4800—6000 15. gr. Arslaun 1. Fræðslumálastjóri ............................. kr. 12000 2. Skólastjórar við barnaskóla, þar sem eru fleiri en 20 kennarar .................................. — 10200 3. Fulltrúar fræðslumálastjóra, íþróttafulltrúi, nárns- stjórar ...................................... — 7200—9600 4. Skólastjórar við barnaskóla, þar sem eru 10—20 kennarar ..................................... — 9600 5. Skólastj. við barnaskóla, þar sem eru 5—10 kenn- arar, og heimavistarbarnaskólastj............. — gooo 6. Skólastjórar við barnaskóla, þar sem eru 1—4 kennarar ..................................... — 6000—8400 7. Barnakennarar................................... — 6000—7800 8. Ritari II. flokks í fræðslumálaskrifstófu....... — 4200—5400 9. Ritari III. flokks ............................. — 3300—4800 Farkennarar, sem ekki hafa kennararéttindi, fá ‘ö launum ann- arra barnakennara, miðað við jafnlangan starfstíma. Af grunnlaunum kennara og skólastjóra endurgreiðist ríkissjóði i/3 hluti úr bæjarsjóði og 1/ hluti úr sveitarsjóði viðkomandi skóla- hverfis.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.