Menntamál - 01.03.1945, Blaðsíða 29

Menntamál - 01.03.1945, Blaðsíða 29
MENNTAMÁL 79 Þórhildur lienediktsd., f. i. maí 1922. Gagnfræðapr., Menntask. Ak. 1943. K. Skútustaðahr., S.-Þing. f. Þórhildur Valdimarsd., f. 15. júlí 1889. Kvennask. 1912. K. Garðahr. og Vifilsstöðum, Gullbr. f. Þóroddur Guðmundsson, f. 18. ágúst 1904. Kpr. 1935. Sk. Reykja- nesi. H. Þórunn H. Guðmundsd., f. 14. maí 1903. Kpr. 1934. K. Staðarsveit, Snæf. f. Þrúður Guðmundsd., f. 23. apríl 1900. Kpr. 1932. K, Neskaupstað. Þuríður Tóhannsd., f. 30. okt. 1881. Lærerhöiskole, Khöfn, 1906. K. Rvík. M. Orn Gunnarsson, f. 4. marz 1920. Reykjask. 1940. K. Skagahr., Austur- Hún f. Örn Snorrason, f. 31. jan. 1912. Stúdentspr. Ak. 1933. Kpr. 1936. K. Akureyri. Fréttir og félagsmál Kennari í 60 ár. í Lesbók Morgunblaðsins 4. marz s.l. er grein unt einn af elztu barnakennurum landsins, Síein Jónsson, er nú á heima á Fálkagötu 32 í Reykjavík. Greinina ritar einn af nemendum hans, Þorsteinn Þ. Vígfundsson, skólastjóri í Vestmannaeyjum. Mynd af Steini fylgir greininni. Steinn er fæddur á Gerði- í Suðursveit 4. des. 1861, sonur Jóns Steingrímssonar, Jónssonar bónda í Gerði, og Oddnýjar Sveinsdóttur, Sveinssonar bónda á Hofi í Öræfum. Innan fermingar lærði hann aðeins lestur og skrift, en eltir fermingu naut hann tilsagnar Sveins bróður síns í íslenzku um tíu vikna skeið, cn Sveinn var miklu eldri en Steinn og hafði verið við nám hjá séra Magnúsi Bergssyni í Ey- dölum. Seinna lærði Steinn dönsku og reikning hjá sóknarprestinum. Steinn byrjaði kennslu í Suðursveit 22 ára gamall (1883), og segir Þorsteinn, að liann muni vera fyrsti barnakennarinn í Austur-Skafta- fellssýslu. Þar kenndi liann 6 vetur, 5 mánuði hvern, og gekk á milli bæjarhverfa. 1889 hóf hann kennslu við nýstofnaðan skóla á Þórarinsstaðaeyrum í Seyðisfirði, og kenndi þar 6 ár. Jafnframt hélt hann kvöldskóla fyrir unglinga. Við barnaskólann á Búðareyri í

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.