Menntamál - 01.08.1971, Qupperneq 6
Þessar breytingar hafa allar meiri og rninni
áhrif á framkomu barnanna og getu. Hreyfiþörf
Jieirra er gífurleg. Þess vegna eru þau oft fyrir-
ferðarmikil og hávaðasöm, enda eiga J)au erfitt
með að sitja kyrr til lengdar. Þau J)urfa mikið
leikrými bæði úti og inni. Þau hafa ríka Jaörf fyrir
félagsskap með jafnöldrum sínum og una Jrví ekki
lengur eingöngu í skjóli heimilisins. Þau þurfa að
öðlast víðari sjóndeildarhring og losna dálítið
úr tengslum við heimilið. Enda Jsótt viðhorf
Jteirra til viðfangsefna auðkennist enn mjiig af
leikhneigð þeirra, fer verkviðhorfið að ryðja sér
til rúms. Þau geta smám saman farið að vinna
markvisst að viðfangsefnum. Leikurinn einn næg-
ir Jreirn ekki.
Á Jiessum aldri þurfa börnin á margvíslegum
verkefnum að halda. Þau þurfa að sjá eitthvað
eftir sig, })au Jjurfa að skapa eitthvað, leysa ein-
hvern áþreifanlegan vanda, glíma við viðfangs-
efni. StarfsJjrá Jjeirra og leikjrörf er gífurleg.
Fróðleiksfýsn þeirra er takmarkalaus, spurning-
arnar óteljandi. Þau vilja vita bókstaflega allt.
,,Ég vildi að ég vissi allt og kynni allt og ætti
að hafa eitthvað undir morgundaginn,“ sagði 6i/i>
árs gömul vinkona mín og mælti áreiðanlega fyrir
munn margra jafnaldra sinna.
Ljóst er, að venjuleg borgarheimili eru ekki
nægur vettvangur fyrir hin athafnasömu, félags-
lyndu og fróðleiksfúsu 6 ára börn með allri Jjeirri
orku og hreyfiþörf, sem );au hafa yfir að ráða. Þau
skortir tilfinnanlega verkefni og athafnasvæði.
Þau Jjurfa stærra verksvið en heimilin geta veitt,
ef J)au eiga að ná eðlilegum Jjroska og njóta sín.
II. Uppeldisleg markmið forskólabekkja
í umræðum og blaðaskrifum, sem fóru fram
áður en 6 ára deildum var komið á fót í barna-
skólum Reykjavíkurborgar, kom oft fram sú skoð-
un, að eðlilegast væri að lækka skólaskyklualdur-
inn niður í 6 ára, færa námsefni 7 ára bekkjar
niður í 6 ára bekk. En slíkt má ekki ske. Starf-
semi 6 ára deildanna tel ég að eigi að hafa miklu
víðtækara markmið en að kenna að lesa, skrifa
og reikna. Barnið sjálft og persónujrroski Jæss á
MENNTAMÁL
112
að vera höfuðviðfangsefni forskólabekkjar, ekki
ákveðnar námsgreinar. Markmiðið tel ég vera
að efla alhliða Jjroska barnsins, Jj. e. að efla til-
finninga-, félags-, hreyfi-, verk- og vitjjroska Jjcss.
Til Jjess að unnt sé að ná slíku markmiði að ein-
hverju leyti, tel ég nauðsynlegt, að leikskólastarf-
semi sé ríkjandi Jjáttur í starfi 6 ára deilda. Með
Jjví móti er vænlegast að efla alhliða Jjroska barns-
ins og búa Jjað þannig undir kerfisbundið nám
barnaskólans.
Með Jjví að skapa börnunum fræðandi og
vekjandi umhverfi og veita Jjeim alhliða fóstrun
og handleiðslu í leik og starfi, tel ég, að unnt
verði að jafna að einhverju leyti uppeldisaðstöðu
Jjeirra. Börnin koma frá margvíslegum og misgóð-
um heimilum og hafa m. a. Jjess vegna haft ólík
og misjafnlega góð skilyrði til Jjroska. Hér er
ekki átt við hversu langt Jjau eru kornin að stafa
eða draga til stafs, heldur miklu freniur hversu
Jjau eru Jjroskuð almennt, t. d. tilfinningalega og
félagslega.
Kostirnir við að gefa börnum tækifæri til að
ganga í barnaskólann, áður en skyldunámið hefst,
eru margir. Börnin fá tækifæri til að kynnast skól-
anum sínum smám saman, Jj. e. skólahúsinu, leik-
vellinum og kennurunum, og laga sig eftir skóla-
haldi að vissu marki, áður en þau Jjurfa að lúta
kröfum hins formlega náms. Þau kynnast leið-
inni í skólann í fylgd með foreldrunum. Hér er
gullið tækifæri til Jjess að koma á raunhæfri um-
ferðarkennslu.
Upphaf skólagöngunnar 'er oft mikið álag á við-
kvæm börn og vanjjroska og getur orðið barninu
og námsjjroska Jjess örlagaríkt. Mistök í upphafi
skólaferils geta haft varanleg áhrif á sálarlíf Jjess
og afstöðu Jjess til skólans og námsins í heild.
Vitað er, að mikið af tímanum í 7 ára bekk fer
í að venja börnin við hóplífið og skólaagann.
Þessi tími, sem fer í félagslega aðlögun, dregur úr
Jjeim tíma, sem ella mætti verja til venjulegrar
kennslu. Sum börnin læra mjög lítið í 7 ára bekk,
vegna Jjess að þau njóta sín ekki í hinu bundna
sniði kennslunnar. Þau geta ekki setið kyrr, kunna
ekki að hlusta eða einbeita sér, skilja ekki leið-
beiningar kennarans, skortir orðaforða, málskiln-
ing og þroska til að fylgja hópfyrirmælum og