Menntamál - 01.08.1971, Page 15
Föndur og söngur fléttast inn í alla kennslu,
livort sem það er átthagafræði, lestur, reikningur
eða eitthvað annað.
Röðun í bekki hefur ekki verið eftir getu eða
árangri á prófum. Innan livers bekkjar eru því
öll hugsanleg stig námsgetu og árangurs, jafnvel
]>ótt meðalfjöldi barna í bekk sé svipaður og í
öðrum skólum, J). e. unr 26. Þetta gerir að vísu
nreiri kröfur til kennaranna unr að skipuleggja
starf sitt með tilliti til einstaklingskennslu, svo
sem við verður konrið. Hópkennsla verður Jrví
nrinni en annars. Börnin venjast á sjálfstæð
vinnubrögð og læra að treysta á eigin dómgreind,
])ar senr lögmálið „allir eins og kennarinn“ ræð-
ur ekki ávallt ríkjum. Meiri líkur eru Jrví til, að
börnin geti lært ,,með sínunr hraða.“
Það er nrerkilegt nreð okkur íslendinga, lrvað
okkur lrættir til að álíta allt betra og fullkomn-
ara í útlöndum og leitunr Jrví stundum langt yfir
skanrnrt. Það læðist að sá gruitur, að fengin
reynsla af kennslu 6 ára barna í Skóla ísaks Jóns-
sonar hefði Jiótt merkilegri, ef skólinn væri ekki
íslenzkur og afrek ísaks í Jressunr efnum atlryglis-
verðari, ef hann hefði verið af öðru Jrjóðerni.
Margir virðast álíta, að deildir 6 ára barnanna
muni laga flest, sem aflaga fer í íslenzkunr
MENNTAMÁL
121