Vorið - 01.04.1932, Side 8
32
VORIÐ
Lítil stúlka ein, fátækleg og föl
í andliti, hafði t. d. skrifað þetta
á miðann sinn:
»Ég er þakklát fyrir það, að
ekki skuli vera neinir áfengissal-
ar á himnum«.
----()-----
1. xxbxxxx.
2. xxxxsxx.
3. xxxux.
4. xxxxuxxxxxxx.
5. xixxxxxxxx.
Setjið stafi í stað krossanna
svo að fram komi: 1. Nafn á ein-
hverjum hinum fegursta stað á
íslandi, 2. Ey við ísland, 3. Rán-
dýri, 4. Kaupstað á íslandi, 5.
Fjalli við Skagafjörð. Fremstu
stafirnir í hverju orði mynda
mánaðarnafn. Ráðning í næsta
blaði.
----0------
Ráðningar á gátum í síðasta
blaði: 1. Koddinn. 2. Vatnið. 3.
Draumurinn. 4. Lífið.
----0------
KAUPENDUR! Munið að
greiða blaðið fyrir 1. maí. Ef all-
ir standa í skilum, eru líkindi til
að blaðið geti haldið áfram að
koma út, eða jafnvel stækka eitt-
hvað, og að öllu forfallalausu fer
það nú að flytja myndir bráðlega.
Góðu börn! Reynið því að stuðla
að útbreiðslu og vexti »Vorsins«
með því að kaupa það og borga
það.
BARNABÆKUR.
Ása, Signý og Helga . . . . kr. 0.50
Daglæti, í bandi ...... — 2.50
Orániann í Garðshorni .... — 1.00
Hlini kóngsson.....................— 1.00
Karlinn frá Hringaríki .... — 0.50
Karlson, Lítill, Trítill og fuglarnir — 0.75
Kisa kóngsdóttir................— 0.75
Loginn helgi....................— 1.50
Óli hálendingur.................— 1.00
Sagan af borginni fyrir austan
tungl og sunnan sól . . . . — 1.00
Sama bók, i bandi ... — 1.50
Sagan af Marteini niálara ... — 1.00
Selíkó..........................- 0.75
Skógarsögur Tarzans .... — 3.00
Stjörnuspekingurinn.............— 0.75
Svanhvít kóngsdóttir............— 0.50
Innan skamms koma út Bakkabræöur
með myndum.
Bókaverzlun
Porsteins M. Jónssonar,
Akureyri;
Pétur litli: »Hvernig byrja
stríðin, pabbi?«.
Faðirinn: »Hugsaðu þér dreng-
ur minn að Noregur og Svíþjóð
fari að deila hvort við annað...
Móðirin: »Þú veist vel maður,
að slíkt getur ekki komið fyrir«.
Faðirinn: »Við getum nú hugs-
að okkur það samt«.
Móðirin: »Þú ert að segja barn-
inu ósatt«.
Faðirinn: »Nei — alls ekki«.
Móðirin: »Jú, víst ertu að því«.
Faðirinn: »Nei«.
Móðirin: »Jú«.
Pétur litli: »Nú held ég, pabbi,
að ég viti hvernig stríðin byrja«.
Prentsmiðja Odds Bjömssonar.