Vorið - 04.11.1933, Blaðsíða 5
VORIÐ
53
Gleði snýst í grát.
Við skulum nema staðar við lltið
fagurt fjallavatn. Pögul og indæl á-
gústnótt sveipar allt mjúkri rðkkur-
blæju.
Á strðndinni norðan við vatnið
liggur lítill bátur. Hann er hálfur
úti f vatninu og árarnar liggja þvers-
um yfir bátinn. Nokkurn spðl fyrir
ofan vatnið brennur ofurlítið bál,
sem setur hátlðarsvip á úmhverfið
er það ber við næturhimininn. En
i kringum bálið, sitja fjórir miðaldra
menn á þúfum eða steinum. Peir
eru kátir og skiftastá gamanyrðum.
Yfir eldinum hangir ketill, svartur
og sótugur. Spölkorn frá mðnnum
þessum liggur dálítill drenghnokki
marflatur í lynginu. Hann heldur
hðndunum aftanvið hnakkann, og
starir upp i himininn, þar sem ein-
stakar stjðrnur sjást tindra. En allt
i einu stendur hann upp og geng-
ur niður að vatninu þar sem bátur-
inn lá. Hann ýtir honum út á vatn-
ið, stfgur út I hann, og rær svo
hægt meðfram strðndinni. Hann er
ekki vitund hræddur hann Sverrir
litli — því svo hét drengurinn —
en hann veit að botninn er slæm-
ur hérna, og þvi er ekki vert að
eiga neitt á hættu. Orynningarnar
standa til og frá nærri upp úr vatn-
Knattleikur.
Leikendurnir, sem geta verið svo
margir sem hver vill, raða sér í
tvær sarasíða raðir með stuttu milli-
bili (3 — 4 skrefum). Fremsti maður-
inn í hvorri röð sendir fótbolta eða
stórum handbolta aftur fyrir höfuð-
ið til næsta manns og svo hver af öðr-
um þar til komið er til aftasta manns.
Pegar kr.ötturinn er kominn til aftasta
mannsins flýtir hann sér að komast
frerast f röðina og byrja nýja um-
ferð. Sú röð hefur unnið leikinn,
sem fyr kemur aftasta manni fram
fyrir röðina, eða með öðrum orð-
um, sem fljótari er að koma knett-
inum eftir allri röðinni.
Leikur þessi er jafnt fyrir stúlk-
ur sem drengi.
»Herra minn! Pað er bara ég!
— o — o—