Vorið - 01.12.1941, Side 17

Vorið - 01.12.1941, Side 17
V O R I Ð 87 SKRAUTSÝNING. (Fyrir stúkubörn). (H. J. M.) Leikendur: Reglan. Sannleikur. Kærleikur. Sakleysi. Nokkur börn. Reglan situr i hásseti á miðju sviði, skrauttega klxdd. Hún heldur á sprota með stöfunum /. O. G. T. Reglufáninn á bak við. Rrir smásveinar koma inn á sviðið og hneigja sig fyrir Reglunni, nema siðan staðar fyrir framan hana. Þeir halda á sinu spjaldinu hver, sem á er letrað: Sannteikur — Kærleikur — Sakleysi. Reglcm: „Velkomnir, vinir mínir. Hvað hafið þið að segja mér af starfi ykkar meðal barnanna?“ Sannleikur: (Stígur eitt spor fram): „Eg reyni að kenna börnunum að segja ætíð satt. Stundum gleyma þau því, af því að þau heyra fullorðna fólk- honum síðustu æfistundirnar, * °g Karl hugsaði ætíð með þakk- læti og gleði til þessarar nætur uPpi í óbyggðum, því að hann vissi að hann hafði veitt birtu og friði inn í mannssál, sem borið hafði harm í hjarta í meira en Þrjá tugi ára. Þetta varpaði enn hieiri birtu á jólin, sem fóru í hönd. ið svo oft segja ósatt, en ölibörn í barnastúkunni okkar vita, að það er ljótt að skrökva, og þau vilja hjálpa hvert öðru til að segja ætíð satt“. Reglan: „Þakka þér fyrir, litli vinur. Kenndu öllum börnum að segja ætíð satt, og guð blessi starf þitt meðal þeirra. Kærleikur (stígur eitt spor fram): „Eg reyni að kenna börnunum að vera góð hvert við annað, sýna hvert öðru ástúð og hjálp- semi. En þetta er erfitt nú, það er svo mikið af hatri í heimin- um. Eg reyni að kenna þeim að elska alla menn, dýrin, jurtirn- ar og allt, sem lifir, því að sá, sem er góður maður er líka mikill maður. Reglan: Eg óska þér til hamingju með þitt göfuga starf. Kærleik- urinn er eina aflið í heiminum, sem getur gert mennina ham- ingjusama“. Sakleysið (stígur eitt spor fram): Eg reyni að kenna börnum að halda sér frá öllu, sem skaðlegt er og ljótt. Eg reyni að venja þau af því að tala ljótt. Eg reyni að kenna þeim kurteisi og prúð- mannlega framkomu, og eg reyni að halda huga þeirra og hjörtum hreinum, en þetta er erfitt, því að þau sjá og heyra svo margt ljótt í kringum sig í heiminum“. Reglan: „Guð mun blessa starf

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.