Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.03.1908, Side 3

Bjarmi - 01.03.1908, Side 3
B .1 A R M I 35 trú og eftirbregtni Krists, i sannleitca, réttlœti og kœrléika. Hvar stendur það í ritningunni sem bein slcipnn skap- arans eða frelsarans, eða heilags anda lil allra nianna, að þeir eigi, að við- lagðri tímanlegri eða eilífri velferð, að hafa endilega laugardaginn, eða ])á nokkurn tiltekinn, nafngrcindan dag, fyrir 7. dag ? Ekki stendur það í 10 lagaboðorð- unum; ekki í ælisögu Jesú Iírists og ekki í kenningum postulanna, heldur, ef nokkuð er, þvert á móti. Þvi Kristur vur ekki dagahundinn og var ineiri en sabbáts-laugardagurinn, og vildi vera og var herra lians; og post- ularnir gleymdu aldrei upprisudegin- um, og andinn og trúin og kærleik- urinn knúði þá brátt til að halda þann dag og giöra hann og engan annan að 7. degi. Hví eru þá krisinir menn að þrefa og þrátta og sakast innhyrðis um slika hluti, vissa daga og daganötn, scm í sjálfum sér og út af fyrir sig hafa enga þýðingu? Kærir 7. dags aðventistar, haldið þið laugardaginji fyrir 7. dag, óáreitt- ir al' oss, sunnudagsmönnum, ef ykk ur þykir liann meiri og merkari en upprisudagur frelsarans, eða ef þið með Gyðingunum gömlu, sem ekki viðurkendu Iírist, álilið að sjálfur skaparinn liaíi skipað eða skapað laugardaginn fyrir eilífan 7. dag. Vér, sunnudagsmenn, skulum ekki neitt l'ást um það né ásaka yður; en vér höldum og munum halda sunnudag- inn, upprisudaginn, fyrir 7. dag, og hlýða þannig 3ja hoðorðinu, bæði fyrir þá sök, að vér höfnm fyrir oss dœmi poslulanna, sem voru luistnir Gyðingar, og eiukum af þvi, að oss kemur sainan um, aö upprisan frels- arans sé meiri og minnisverðari en alt annað, liún sé kóróna alls, og því ekkert eins eðlilegt eða jafnvel sjálfsagt og það, að hafa einmitt upp- risudaginn, dýrðlegasta og þýðingar- fylsta daginn, sem runnið hefur upp i þessum heirni, hæði fyrir sjálfan Krist og oss alla, fyrir 7. daginn, til hvíldar og hressingar líkama og sál. (Frnmh.) Mikið tjón, en meiri ávinningur. Trúboði nbkkur segir svo frá; »Á fjölmennum trúboðsfundi var mér vísað lil herbergis með öðrum Irúboða, sem hafði tréfót. Um kveldið, þegar við vorum orðnir cinir, sagði eg við hann; Það hlýtur að vera óþægilegt fyrir yður að ganga á svona fæti. Hvernig vildi það tit, að þér mistuð fótinn? »Guð svaraði bæn móður minnar á þann hátt, að eg misti fótinn«, svaraði hann. Þegar eg leit á liann undrandi og með spyrjandi augnaráði, þá mælti hann enn fremur; »Á yngri árum mínum var eg léttúðugur námumaður og bar litla virðingu fyrir áminningum hinnar ráð- vöndu og guðhræddu móður minnar. Þegar liún sá, að eg lét áminningar henn- nr eins og vind um eyrun þjóta, þá sneri hún sér til Jesú og bað hann: »Herra, frelsaðu son minn, og gerðu liann að þjóni þinum. Láttu það kosta hann og mig það, sem þér þóknast og þú sér naiiðsynlegt lil þess, að vilji þinn og frelsi hans verði fullkomiö!« Einn dag, þegar eg kom frá miðdags- verði og átti að taka aftur til vinnu minn- ar, fór eg fyrstur niður í námuna. Alt i einu losnaði malarlag, sem hrundi niður og féll. yíir mig. Eg vissi ekkert af mér, fyr cn eg vaknaði á sjúkrahúsinu og búið va að taka fótinn af mér. Þegar eg raknaði við úr öngvitinu, þá sneri eg mér til Jesú, til þess að verða lians þjónn. Eg er glaður í honum, því eg finn, að það er betra, að erfa eilift líf bæklaður, en að hafa heila limi og vera eilíflega glataður. Fólkið sagði, að eg kefði mist mikið, en • það varð mér mikill ávinningur«. G. Á. þýddi.

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.