Bjarmi - 01.03.1908, Qupperneq 8
40
B J A R M I
þær kristindómsbækur, sem gætu orð-
ið þeim til gagns og gleði; en þá
getur kristilegt bókasafn komið að
miklu liði. S. G.
Yaldemar Ammundsen, kennari i
kirkjusögu við háskólann í Kaup-
mannahöfn, á sem stendur í megnri
blaðadeilu við ýmsa Grundtvigssinna.
Þeim þykir guðfræðisdeild háskólans
yfirleitt svo ósanngjörn í sinn garð,
að þeir eru farnir að ráðgjöra að
koma á fót sérslökum prestaskóla.
Grundtvigssinnar segjast einir hlynna
að dönskum kristindómi, þar sem
hinir séu gagnsýrðir ýmist af þýzkri
heimspeki og vantrú eða enskum
metodistakenningum.
Kristuiboð nieðul Tyrlija.
Nokkrir stúdentar í Williamstown (í
Massachussets .í Bandafylkjunum) hófu
paö fyrstir 1806 og byrjuðu á Gyðinga-
landi. Þar var kristniboðinu illa tekið,
en aftur var því veitt betri viðtaka í Litlu-
Asíu. Nú eru komnir upp nokkrir cvan-
geliskir söfnuðir í löndum Tyrkja (Litlu-
Asíu og Tyrklandi og um 50,000 mann<j~
bej'ra til þeim söfnuðum nú sem stend-
ur, og þar á meðal 23,000 ungra manna,
sem ganga á safnaðaskólana.
En kúgun sú, sem Tyrkjastjórn beitir
við kristna þegna sína og fátækt og kjark-
leysi fólksins veldur því, að margir nyt-
sömustu mennirnir ílýja land og á það
eigi all-litinn þátt i því, að kristniboðið
gengur svo tregt. En hins vegar gefur
það góðar vonir, að verzlunarborgir eru
að koma upp með ströndum frain og vel-
megun og menning að vaxa. Hver söfn-
uður gerir sér alt far um að bæta skól-
ana handa æskulýð sínum. í Konstan-
tínópel og Beirút á Sýrlandi eru lærðir
skólar komnir á fót, með amerísku sniði
(College) og eru altaf að færast nær þvi,
að verða háskólar. En samt sem áður
er ekki um appskeru að ræða, heldur
sáningu, enn sem komið er.
(Evangelical Christendom).
Kaupendur og-irtsölumenn Bjanna, sem hafa fengið ofsenl
einstök númer af blaðinu, eru vinsamlegast beðnir að útbýta þeim einlökum
milli nágranna sinna og sveitunga.
Þetta er jafnframt svar til kaupenda þeirra og útsölumanna, seni gert
hafa fyrirspurnir um þetta.
NÝTT KIRIÍJUBLAÐ. Hálfsmánaðarrit fyrir kristindóm og kristi-
lega menning, 18 arkir á ári, verð 2 kr., í Vesturbeimi 75 cents. Útgefandi Pór-
hallur Bjarnarson, prestaskólakennari.
S»A.3XEI]>íIlVGrIlNr, mánaðarrit liins ev.lút. kirkjuf. ísl. i Vesturheimi. Rit-
stjóri: síra Jón Bjarnason í Winnepeg. Hvert nr. 2 arkir. Barnablaðið »Börnin« er
sérstök deild í »Sam.« undir ritstjórn síra N. Steingríms Porlákssonar. Verð bér á
landi kr. 2,00. Fæst hjá cand. S. Á. Gíslasyni í Rvík.
IMAIÍMI, kristilegt heimilisblað. Kemur út tvisvar í mánuði. Kostar liér
á landi 1 kr. 50 a. og 75 ccnt í Ameríku. Borgist fyrir 1. október. — Útscndingu óg
afgreiðslu annast bókbindararnir Bjarni ívarsson og Jónas Sveinsson, Laugavegi 24,
talsimi 118. Einnig veita þeir mótlöku borgun fyrir blaðið.
Útgefandi: Hlutafélag í Reykjavík.
Ritstjóri: Bjarni Júnsson kennari, Kárastig 2, Reykjavík.
Prcutsiuiöjuii Gutcnbor^.