Bjarmi - 15.04.1908, Síða 1
BJARMI
===== IÍRISTILEGT HEIMILISBLAÐ =
n- árg.
Iteykjavík, 15. apríl 1908.
8.-9. tbl.
))E/ Krisiur er ekki upprisinn, pá er trú yðar ónýt. Pér cruð pá enn í syndúm yðai-v..
1. Kor. 15, 17.
Páskagleðin.
í fornkyrkjunni var það lengi venja,
að hinir kristnu heilsuðu liver öðrum
alla páskavikuna með þessum orðum:
»Drottinn er upp-
risinn« og þeirri
kveðju var tekið á
þessa leið: »Guði
séu þakkir, hann
er upprisinn«.
Svona létu þcir
þá í ljósi gleðina
yfir upprisu frels-
arans. Hún var
sameign þeirra
allra.
En lil þess að
menn geti glaðst
sameiginlega, þá
verða þcir fyrst að
hafa hrygsl sam-
eiginle'ga. Og hvert
er hið sameiginlega
hrygðarefni krist-
inna manna? I3að
er syndin og dauð-
inn. Hver maður er af nátlúrunni
þræll syndarinnar og herfang dauð-
ans. Allir eru varnarlausir fyrir þess-
um óvinum af eigin krafti og slcyn-
semi, þeir geta enga hvíld fundið sálu
sinni, enga huggun fengið í sorgunum,
engu treyst í háskanum, enga von
haft í dauðanum.
Svona cr hið náttúrlega ástand
mannsins.
En guð hefir af náð sinni gefið
oss sinn eingetinn son, Jesúm Krist,
svo liver, sem á liann trúir, glatisl
elclci, lieldur liafi eilífl lif.
þetla er aðal-
lcjarni fagnaðar-
boðskaparins.
Jesús er sigur-
vegari syndarinnar
og dauðans. Það
sýndi hann með
upprisu sinui. Og
liún er oss veð frá
guði fyrir því, að
vér getum líka sigr-
að synd og dauða
fyrir lcraft Jesú.
Hann liefir borgað
lausnargjaldið fyrir
oss með dauða sín-
um, og nvi berst
hann með oss og
fyrir oss.
Til vor hljóma
enn þessi huggun-
arrílcu ástarorð
hans:
»Vertu elclci lvrædd, litla hjörð, því
föðurnum á himnum hefir þóknast að
gefa yður sitt ríki«.
Þetta ástrílca íyrirheil frelsara vors
og drottins er lcjarni páslcagleðinnar.
Hann hefir frelsað oss úr þrældómi
syndarinnar, hann hefir gefið oss eilílá