Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.04.1908, Síða 6

Bjarmi - 15.04.1908, Síða 6
62 B .1 A H M I lyktaðu aldrei, að fyrst þeir breyti svo eða svo, þá leyíisl þér að gera það líka. (2. Kor. 10, 12). Spurðu sjálfan þig: »Hvað myndi frelsarinn hafa gert i mínum sporum?« og kosl- aðu svo kapps um að fara að dæmi hans. Jóh. 10, 27. 6. Trúðu aldrei tilfinningum þín- um, ef þær fara i l)ága við guðs orð. Spurðu sjálfan þig: »Geta tilfinning- ar mínar verið sannar, ef guðsorð er satl?« Ef hvorttveggja gelur ekki ver- ið satt, þá trúðu guði og gerðu til- íinningu hjarta þíns að Iygara. Róm. 3, 4; 1. Jóli. 5, 10. n y Marteinn Lútlier var hæði sálma- skáld og tónskáld. Frá honum sprall sú lind söngs og andlegs kveðskajiar, sem flutt hefir lifandi vatn alt til þessa dags. Eftir það kemur fram hvert sáhnaskáldið öðru betra og við þá sáhna voru ort lög, sem líf var í og kral'tur. Skáldskapurinn og sönglist- in fylgdust að, eins og börn hinsný- vaknaða trúarlífs. Um sama leyli voru uppi tvö lón- skáld, sem voru þeir meistarar í því að yrkja lög við sálma og önnur trú- arljóð, að all, sem áður var ort í þá átt komst ekki í hálfkvisti við það, og svo lögðu þeir ávaxtasaman grund- völl samskonar lónaljóða á síðari öld- um. I3að voru þeir Hándel (1685— 1759) og Bach (1685-1750). Þeir sköruðu að sínu leyti eins fram úr i sönglistinni, eins og þeir Leonardi, Michael Angelo og Rafael í mynd- högglisl og málverkum. Og báðir þessir menn voru mót- mælendur með lifandi kristinni trú. I3eir voru báðir Þjóðverjar, en Hándel var Iengslum í Englandi og dó þar og fékk legstað í Westminsler-Abbey, hjá stórmennum Englendinga. Þeir voru báðir samtíða að verki og þó vóru þeir algerlega óbáðir hvor öðrum. Kristileg hugsun og siðferð- isleg alvara lýsir sér i öllum verkum þeirra. Hándel orti stórkostlegl tónaljóð, sem kallast »Messias«. Það er »kristi- legl hetjukvæði í tónum«, en ekki i ljóðum. Þó var Rach honum Iangl um snjallari og fjölhæfari. Það er mælt, að Mozart, tónskáldið fræga, liaíi sagl um hann: »Bach er faðir okkar, vér hinir erum ekki annað en smádreng- ir«. Og þegar hann var að leika lónaljóð hans, þá varð honum að orði: »Hann ætti ekki að heita Bach (læk- ur) hcldur Meer (haf), sakir þess hvað hann cr óendanlega auðugur að tóna- samböndum og samliljómum«. George Macgregor (f. 1864 d. 1900), sem kunnur er orðinn fyrir starfsemi sína ineðal enskra stúdenta, og preslsstörf sín við Notting HiII í Lundúnaborg, segir svo í bréfi til vinar síns: »Þér spyrjið mig um skoðun mina á ritningunni. — Eg ólsl upp við injög strangar skoðanir viðvíkjandi innblæstri bilíunnar. En sú trú, sem var árangur af uppeldi mínu, bilaði alveg, og um tíma hætti ég að trúa því, að bihlían væri af guði innblás- in, og varð algerður efasemdamaður. En þrátt fyrir efasemdir minar, var þó eilt, sem ég efaðist aldrei um. Það var það, að ég væri ekki, eins og ég átti að vcra. Eg var syndari, syndin var veruleiki í lííi mínu. Ogþaðvar einmitt þetta, sem vakti aftur traust mitt á ritningunni. Eg tók eftir því,

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.