Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 15.04.1908, Qupperneq 7

Bjarmi - 15.04.1908, Qupperneq 7
B J A R M I 63 að liún skoðaði syndina öðru vísi cn aðrar bækur og skildi hana öðru visi. Aðrar bækur töluðu um lesli, glæpi, og yfirsjónir; hún talaði um sijnd. Eg fór að skilja það, að innblástur ritn- ingarinnar er ekki fyrst og fremst í þvi fólginn, að hún er dásamlega nákvæm bók, heldur í hinu, að liún er skrifuð frá sjónarmiði Guðs. lig sá að þetta sama sjónarmið kom fram í öllum bókunum, þótL þær væru skrifaðaraf vmsum mönnum á ýmsum tíma. ()11 bókin var um guð. Eins og ég sagði áðan, var það »syndin«, sem sneri mér aftur að bibliunni; en svo fann ég brátt ÍJölda margt annað, sem stuðlaði að því, að sannfæra mig um, að þessi bók væri frá guði. Drottinn vor Jesús Kristur varð veruleiki í lífi mínu. Hann laldi gamlatestamentið guðsorð. Hann varð mér vitni um sannleiksgildi þess. Eftir því sem ég hef smásaman kynst betur ritning- unni, hefi ég jafnframt sannfærst betur og betur um það, að hún er frá upphaíi lil enda, eins og guð vill að liún sé. Erfiðleikar vorir í þess- um efnum koma næslum allir af fá- vizku eða misskilningi. Áhrif biblí- unnar á þá, sem veita henni viðtöku, er mikilsverð sönnun oss til hjálpar. Séum vér kunnugir sögu biblíufé- laganna og áhrifum þeirra, getum vér svarað margri vafaspurningu. Áhrif og vald biblíunnar verður algerlega ó- skiljanlegt, sé hún ekki guðinnbiásin ; en sé hún það, þá verður það auð- skilið«. (Þýtt úr »Sejrende Ungdom«, eftir Róberl E. Speer.) Yögguvísa gömul. Einn af vorum elzlu og ágæluStu fræðimönnum hefir senl Bjarma eftir- fylgjandi gömul bænarvers, og kveðst eigi vilja láta þau glatast, því liann helir geymt þau í hjarta sínu fráæsku; Drottins hœgri hönd haldist yfir þér; friður hius hæsta faðmi þig að sér; verndin vængja hans veri þinn hlífðarskanz; englar guðs vaki yfir þér vísl lil sanns. Jesn daudi dýr dreyri hans og sár, sé þín borg og býr hæði síð og ár; guðs góður andi gleði og líf þér sendi; sál, líf og æra sé í drottins hendi. % Biðjandi konungur. Gústav V. Sviakonungur. í ahncnnu bænavikunni i velur báðu margir kristnir menn fyrir hin- um nýja konungi Svíanna. Áður en bænavikan hófst, sendi hann opið bréf lil þjóðarinnar, viðvíkjandi bæna- dögum, sem liann tilnefndi, að lialdn- ir skyldu verða um alla Svíþjóð 4 sinnum á þessu ári (sunnudagana 8. marz, 10. maí, 12. júlí og 18. október). Brélið er svo látandi: »Miskunsemi guðs cr ný á hverj- um morgni. þess vegna er það, að vér sendum yður vora konunglegu kveðju núna við áramótin, með von og trausli, því að vér fumum lil þéss

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.