Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.04.1908, Síða 8

Bjarmi - 15.04.1908, Síða 8
64 B J A R M I sorgþunga og ábyrgðar, sem á oss hvílir. Þegar vér hugsum úl í hið mikla og yíirbugandi tjón, sem vér og öll vor þjóð lieíir beðið við fráfall hins mikilhæfa og elskaða föðurs vors, Óskars konungs II., og lítum jafn- framt til baka yíir liðið ár, ylir ljósið all og skuggana, sem breiða sig yfir minningu þess, þá er það gæzka guðs, sem bjartast skín fyrir augum vorum. Guð leit í miskunn lil hins ástsæla föður vors og föðurlandsins og veitli honum lausn og frið. Guð hefir auðsýnt oss öllum gæzku á margfaldan hátt. Náttúran, sem hinn almáltugi guð stjórnar, hefir veitt oss nægilegl til viðurværis á þessu ári; þó að það væri ekki eins yfir- íljótanlegl, eins og vorið gaf oss vonir um, þá var það þó ekki eins lítið, eins og vér bárum kviða fyrir, sakir hinna stöðugu rigninga í sumar. En hvað oss óx hugur og von á sól- skinsdögunum í haust, þegar vér vorum að skera upp! Rás viðburðanna í heiminum, sem speki guðs stjórnar, hefir veitt föður- landi voru ytri öruggleika, svo að oss hefir tekist að inna þrekvirlci af hendi í ýmsum greinum. Endurminningar frá liðnum timum votta það líka, að guð hefir verið með konunginum, hinu kgl. húsi, sænsku köppunum og allri þjóðinni á Iiðnum öldum. At- burðir, sem ollu oss vonbrigða, liafa enda eflt velferð vora. Þökkum því guði vorum og föður fyrir alt í nafni Jesú Krists. Lillar þakkir færum vér guði, ef vér óhlýðnumst honum og böfnum bezlu gjöfunum hans. Samvizka vor ásakar oss fyrir margfalda óhlýðni við guð. Árið, sem leið, liafa marg- ir hryllilegir glæ])ir verið framdir af einstökum mönnum í landi voru, og ekki verður ^séð, að hinir vanalegu lestir þjóðar vorrar hafi farið mink- andi. Flokkadrættirnir liafa haldið áfram og cnda lekið á sig enn þá ægilegri svip en áður. »Eru engin smyrsl í Gilead? Er enginn læknir þar? Hví er ekki bund- ið um sár dótlur þjóðar minnar?« (Jer. 8, 22). Sár vor þurfa mikla græðslu. Misk- unn guðs, sem oss er veilt í Jesú Kristi, nemur burtu syndaseld vora, yfirbugar vald hins illa, veitir oss hnoss, sem dýrari eru en gull eða jarðneskt vald, ryður torfærum úr vegí og jafnar ójöfn hlutskifti. En fá- ir gefa þessu gaum. Þeir eru fáir, sem hafa þolinmæöi til að biða eftir binu kyrláta starfi hinna innri krafta til þess að sigra örðugleikana. Menn láta sig litlu skifta um Krist og ljá eyra hverju lastyrði gegn liori- um. Enginn einn á meðal vor getur sagt, að hann hafi harist gegn hinu illa í orði og breytni, og vitnað lyrir sannleika og rétti, að hann eigi eng- an þátt í ábyrgðinni fyrir drotnandi syndir. Og þung er sú ábyrgð, sem hvílir á þjóð, sem hafnar guðs l'rels- andi náð. Menn sækjasl eftir breyt- ingum og umbólum á vorum límuni; en bezta og mikilvægasta breytingin er það og umbótin, ef menn snúa sér ahnenl til (juðs. Vér skulum nú allir, liver fyrir sig, og allir í einingu játa syndir vorar og biðja guð, vegna Jesú Krists, að fyr- irgefa oss misgerðir vorar og lækna vora veiki. Með siðabótinni var alvarlegt aflur- hvarf og liin óumræðilega mikla gjöf, sem guð veilir sundurkrömdum björt- um, svo Ijóslega brýnt fyrir mönnum, að það skín enn út úr mannkynssög- unni. Vér óskum því, að minning siðabótarinnar megi blessast meðal vor. Rækjum þá áminningu hennar, að halda oss fast við orð guðs, leita

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.