Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.01.1909, Blaðsíða 6

Bjarmi - 01.01.1909, Blaðsíða 6
2 B J A R M I. En hve blítt það ómar þó um jólin öllum þeim, sem tárin vœta kinn: Gleðjist börn! Bví bráðum hækkar sólin, bráðum lengist aftur dagurinn. Sá dagur guðs, sem aldrei tekur enda, ætti að rísa þá í brjósti manns. Lállu jólin þér sem barni benda á björtu fyrirheitin lausnarans. Pvi hann segir: »Með þjcr vil ég vera« vinur, rétt þig upp og treystu því, i þeirri trú hverl böl er létt að bera, biddu! sólin rann á bak við ský. í þeirri trú er létt og glalt að lifa, í ljósi drottins skín þín framtíð þá, því frelsarinn sín fyrirheiti skrifar sem fastar stjörnur himin lífsins á. Eig’narréttur guðs. Og ráðsineiiskii niannsius. Eignarréttur guðs er liin fyrsta undirstaða krislilegrar ráðsmensku. Frelsarí vor segir í einni dæmisögu sinni frá liúsbónda einum, sem fór að heiman og Ijekk þjónum sínum víngarð sinn til gæzlu. En á meðan hann var fjarvcrandi, þá kom allur annar bragur á þjónana en áður hafði verið. Þeír gerðust nízkir og hrokafullir og sáu ekki, livað þeim bar að gera. Þeir misþyrmdu sendi- mönnum húsbónda síns, svo að það gat orðið álitamál hvorir væru hinir réttu eigendur víngarðsins, þjónarnir eða húsbóndinn, eftir framkonu þeirra að dæma. Það var því brýn þörf á, að húsbóndinn kæmi heim aftur og selli þjónana af ráðsmenskunni og léti þá sem skjótast sæta harðri refsingu. Dæmisagan er auðskilin. Það getur enginn vafi leikið á því, að víngarð- urinn merkir sérhvað það, sem for- sjón guðs felur oss mönnunum til varðveizlu. Það er tíminn og vits- munir vorir og menning og áhrifvor í félagslííinu og hverskonar auðæíi, hvort sem það er jarðeignir, lausafé eða húseignir. Hver á þella all? Það er aðalalriðið. Og því verður ekki svarað öðruvísi en svo, að guð eigi það. Hann gaf mönnunum það aldrei í raun réttri, heldur fjekk liann þeim það til varð- veizlu. Þaðan er svo sprottin ráðs- mannskyldan, sem á oss hvílir. Það er sagl frá því í einni róm- verskri sögu, að Rómverjar settuslum stóra borg, og hún varð að gefast upp. En borgarbúum voru gefin grið með þeim skilmála, að allir þeir, sein gengi út um lilið borgarinnar, yrðu að svara spurningunni: »Hvað gelið þér upp?« á þessa leið: »Yér gefum upp sjálfa oss og heimilisfólk vorl og akra vora, vatn. mat, eldsneyli, hof vor og liýbýli; vér gefum alt, sem vér höfum, í hendur hershöfðingja keisarans«. Voru þeim þá öllum geíin grið með hátíðlegum sáttmála. En þegar rómverski herinn fór inn i borgina, þá var því lýst yfir í lieyr- anda hljóði: »Hver og einn skal halda sínu og færa sér það í nyt, eins og áður, en það eitt verður hann að muna, að upp frá þessu á hann að vera trúr og hollur borgari hins rómverska ríkis«, Drottinn segir við sérhvern af oss: »Haltu því, sem þú hefir, færðu þér það í nyt, eins vel og þú getur; en mundu það eitt, að þú átt að vera ástríkur og trúr borgari í rílti mínu og styrklarmaður þess. Það, sem guð fær oss í liendur, eigum vér að nota og auka og gera það verðmætt honum til handa. Þetla sjáum vér glögt af dæmisögu fielsara vors um pundin. Einum voru fengin fiinrn pund, öðrum tvö og hin- um þriðja eitt. Sá, sem tók við fimm pundum, og sá, sem tók við tveimur,

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.