Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.06.1909, Blaðsíða 2

Bjarmi - 15.06.1909, Blaðsíða 2
98 B A J R M I. og gleði að sjá henni fara óð- um frarn á stjórnarárum sínum, og að silja við stýrið á þeim tímamótum, þegar þjóðin samþykti bannlagamálið i lok fyrsta aldarfjórðungs Reglunnar en alþingismenn sömdu bannlög í liyrjun næsta tínrabils. Það vita allir kunnugir að þessi glæsilegi sigur er meir en lítið dugnaði og lipurð stórtemplars að þakka. Það var ekki lreiglum lrent, að sjá unr alla regluboðunina síðustu árin við lilið ýnrsra annara starfa, og lrefði einrænn maður og ósamvinnuþýður verið slórtemplar síðasta ár, er lrælt við að síðasta stjórnmálabarátta lrefði skaðað bannlagamálið ineira en raun varð á. Þórður J. Thoroddsen er fæddur i Iiaga á Barðaströnd 14. nóv. 1856. Foreldrar hans voru þau Jón Thor- oddsen, sýslunraður og skáld, og Kristín Ó. Þorvaldsdóttir frá Hrapps- ey. Hann fékk fyrstu einkunn bæði við stúdentspróf og ernbættispróf. Varð fyrsl kennari við Möðruvallaskóla, og litlu síðar héraðslæknir í Gull- bringusýslu. Fyrir 5 árum íluttist hann til Reykjavikur og gjörðist þá gjaldkeri íslandsbanka. — Hann var alþingismaður frá 1895 lil 1903, og þólti atkvæðamikill í því sem öðru. Yms önnur opinber störl' heíir hann lraft á hendi, er starfsnraður og jafn- vel formaður ýnrsra félaga og gegnir þó miklum læknisstörfum við hlið gjaldkerastarfsins. Furða kunnugir sig mesl á því, að hann, þrátt fyrir all annríkið, virðist aldrei vera þreyttur. Samt verður það auðskildara, þegar þess er gælt, að kona hans, frú Anna, dóttir Péturs Guðjohnsens organleik- ara, er mjög samhent manni sínum í öllu því, sem betur má fara. — Margir fátæklingar unna þeim hjón- um og ekki að áslæðulausu, og bæði eru þau mjög hlynt öllu kristindóms- starfi, og meðal annars beztu styrktar- menn blaðs vors. Þórður Thoroddsen mun vera fyrsti læknirinn, sem gengið liefir í Ivristi- legt félag ungra manna hér á landi, og stutt að útgáfu kristilegra rita; betur að svipuð breyting mætti verða í þeirn efnum, eius og orðið hefir meðal templara, síðan hann gekk í Regluna. S. Kristilegt frelsi. [Jóh. 8,32.]. Frelsi er það orð, sem hljómar betur í eyrum þessarar aldar en nokkurt annað orð. Nafnið Jesús þýðir: Drottinn frelsar eða frelsari, eins og það er þýlt venju- lega. Lætur þá orðið Jesús eins vel í eyrum manna, eins og orðið frelsi? Ef alt væri með feldi, þá ætti það að vera, því að enginn frelsar, nema hann, í rétlum skilningi. Allt sann-nefnt mannlegl frelsi á til hans rót sína að rekja, í ölluin greinum mannlegs lífs. Enginn maður er sannarlega frjáls nema sá, sem hlýðir orðum Jesú og gjörir ekkert og vill ekkert, nema það, sem guð vill. En enginn getur gjört oss frjálsa i þessum skilningi, nema Jesús einn með orði sínu og anda. Því segir postulinn: »Látið sama lunderni vera í yður, sem var i Jesú Kristi«. Það er takmarkið, sem kristnum mönnum er sett. Þá verða þeir sannar- lega frjálsir. Því er miður, að orðið frelsi og nafnið Jesús, eru eigi jafn-hjartfólgin börnum þessarar aldar.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.