Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.06.1909, Blaðsíða 5

Bjarmi - 15.06.1909, Blaðsíða 5
B J A R MI 101 „Þú?“ spurði hún forviða; hún hafði ekkert hugsað út í það. „Já, eg er hka einn af hinum heil- ögu, eins og þér vitið". „Nei Páll, eg veit ekki hvort það á við, að því er þig snertir, — að þú haflr þennan ávana; — en þú ert líka — þú heflr líka verið hermaður, á eg við“. Páll gat ekki að sér gert að brosa. „Já, en glaðlyDdið, ungfrú — það kemur því ekkert við, hvort. maður hefir verið hermaður eða ekki; — haldið þér að eg só ekki glaðlyndur — reglulega kátur og fjörugur, eins og þór komist að orði?“ Hún leit á hann aftur hálf-hissa og starði á hann. Hún gat ekki borið á móti því, að fjörgandi gleðiblær hvíldi yflr svip meðreiðarsveinsins hennar, einlægni sæla og gleði skein út út aug- um hans. „Jú Páll, eg held þú sért ái'eiðanlega kátur drengur. En hinsvegar veit eg þó, að heilaga fólkið fyrirdæmir og fyrirlítur ýmsar saklausar skemtanir, t. d. dans og því um iíkt. Segi eg það ekki satt?“ „Nei ungfrú, við fyrirdæmum það ekki; en við höfum annað í þess stað, sem er hundrað sinnum skemtilegra. Annars er það gagnslítið að vera að ræða um slíkt, en samt langar rnig að segja yður dálítið, ef þér reiðist mór ekki?“ „Reiðist, nei, það geri eg sannarlega ekki“. „Mig langar þá til að segja yður það, ungfrú Vind, að ef þér þekkið gleðina í guði, þá mundi bæði dans og aðrar skemtanir þessa heims verða yður inni- haldslausar og einskis virði". „Nei Páh, nú er heyrandi til þín! Nú ertu reglulega rangsnúinn í tali“, sagði hún hlægjandi. „Ekkert er eins skemtilegt eins og að dansa og að ríða út. En við gleymum nú alveg að ríða“, mælti hún fjöriega og hleypti hestinum. Stundu síðar komu þau upp á ás nokkurn og þaðan var gott útsýni yfir sjóinn og suður eftir ströndinni. Þar stöðvaði hún hestinn og mælti: „Sérðu húsaþyrpinguna þarna niður frá, — þau líta út eins og þau sóu límd upp við sandhólana þarna niður við sjóinn?“ „Já, það stendur heima“. „Þar heitir á Strandbergi. Hérna hefl eg oft numið staðar og horft þangað. Heldurðu að þú getir gizkað á, hvað eg hefi þá verið að hugsa?“ „Nei, það get eg ekki“. „Eg hefl séð sjómennina frá Strand- bergi — auðvitað í huganum — og þá hefi eg hugsað mér, að þeir væru svart- ir, svona hér um bil eins og svertingjar úh! — svo hryllilega svartir og þeir dæmdu alla menn trúarlausa. Já, Páll, þú hlær, en eitthvað er samt hæft í þessu — eg hjó eftir því, sem þú sagðir áðan, það geturðu verið viss um“. Eftirtektavert liðsyrði hefir hinn heimsfrægi framkvæmdar- stjóri »Kristilega stúdentasambands- ins«, John. R. Moit, léð þeim, sem gangast fyrir ellingu kristindómsins i fyrirlestri einum, scm hann hélt 30. jan. í vetur í Stokkhólmi. Hann rakti þar í fimrn þáttum orsakirnar til stefnubreytingar þeirrar í trúar- efnum, sem orðið hefir meðal stúd- enla á síðari árum, svo að segja hvarvetna þar, sem kristindómunnn er hoðaður. Röksemdir hans eru svo látandi: 1. Margir stúdentar hafa öðlast trúna við nákvæma ransókn á lund- erni Krists. Þeir hafa beilt visinda- legri aðferð við ransóknina og borið Krist saman við aðra trúarhöfunda lieimsins og komast að raun um, að hjá engum þeirra er að finna nokkra

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.