Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.06.1910, Blaðsíða 2

Bjarmi - 15.06.1910, Blaðsíða 2
00 U J A ft M I er ekki fórnardauði og því fæst engin fyrirgefning hjá honum. Alt J>elta þykist liöf. byggja á því, að lekstarnir um innsetningu kveld- máltíðarinnar séu ekki samhljóða, heldurliafi Lúkas frábrugðna frásögn og aðra skoðun á því en hinir guð- spjallamennirnir og Pálk Reyndar stendur sama frásagan lijá Lúlcasi og hinum, en höf. álítur, að bætl sé síðar við tekstann, og að þeir séu því tveir Lúkasartekstarnir, og sá eldri sé styttri; svo bj'ggir hann á honum allar sínar kenningar og fyllir út í eyðurnar frá sjálfum sér. Komi |>að nú i Ijós, að |)essi styttri Lúkasarteksti annaðhvort er samhljóða hinum guðspjöllunum, eða þá talar alls ekki um innsetningu kveldmál- tíðarinnar, er öll byggingin lirunin, því á því einu er hún bygð; að ég ekki tali um, ef hann er ekki réttur, heldur sé sá upprunalegi leksli, sá leksti, sem vér nú notum. Þenna styttri Lúkasarleksta kvcður höf. að sé að finna í tteinu bezta handriti quðspjaUannaa, Cambridge handritum (Codex Bezan Gantabrig- iensis)1. Um það segir Se.hat Pelersen prófessor: »1 því úir og grúir af vitleysum og innskotssetningum«. Byskup Sthyr kveður J)að vera »repræsenlant« fyrir vesturlanda leksl- ann (den occidentalske Tekst) mcð öllum [>ess einkennilegu yiðbótum og lirfellingum. Sömu skoðun á J)essu handriti hefir og Tischendorf, sem einna ágætastur vísindamaður liefir J)ótl i tekstarannsóknum á 1!) öld2. Svo J)etla handrit er enganveginn eins gott og höf. segir og als ekki ábyggi- legt eitt út aí fyrir sig. í þessu handriti var það sem liöf. fann Jænna svonefnda styttri Lúthers 1 Leturbreyling gerð af mér. G. E. - .... passim mutilum, alioquoties etiam posteriorikus curis suppletum. teksta um innsetning kvöldmáltíðar- innar, og engu nema því. En hver.er þá þessi styttri Lúkas- leksti? Höf. segir, að »Die Schriften des Ncucn Testaments« télli burt síðara lielming 19. versins og alt 20. versið í 22. kap. Lúkasar guðspjalls og að tultugustu aldar þýðingin enska setji þau vers innan hornklofa, »sein síð- ari viðbót eða innskot«. Hvort mein- ingin er, að tuttugustu aldar þýðingin enska setji alt 19. og 20. versið innan liornklofa, er ekki golt að sjá af grein- inni, en líklega er það ekki eða að minsta kosti virðist höf. ætlast til að það sé tekið svo sem þeim beri saman »I)ie Schriften des Neuen Testaments« og »Tultugustu aldar þýð- ingunni ensku« um |)etla atriði. Hvort svo er, veil eg ekki, hef hvorugt séð, en ólíklegt þykir mér að enska |)ýðingin geri |>að, því Englendingar eru vanalega mjög samvizkusamir i tekstarannsóknuin biblíunnar, enda er enganveginn víst, að þeir álíti þetta sem viðbót við innskot i tekstann, þó þeir setji það inuan liornklofa heldur aðeins, að það sé vafasamt. Hittveit eg og sé, að hver sem opnar Lúkasar guðspjall og skoðar nákvæmlega 22. lcap. 14,—21. vers mun íljólt komast að raun um, að þessum skjátlast öllum Har., D. S. d. N. 'I'. og T.a.þ. ef þau annars fylgja Haraldi eða Har. þeim. Það er greinilegt að í 15.—18. v. er Jesú að tala um, að þetta sé síð- asla máltíðin og síðasli bikarinn sem hann neyti með lærisveinunum, áður en liann líðnr, svo góð meining gæli verið i því, að hann héldi þannig a- fram (í 21. v.) »Sjá hönd þess, er mig svíkur, er á borðinu með mér«; en eng- anveginn er hægt að fá samhengi í þetta, ef fyrri helmingur 19. v. er með og hinu slept, og það þó svo Jesús

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.