Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.06.1910, Blaðsíða 1

Bjarmi - 15.06.1910, Blaðsíða 1
BJARMI ■—^-- KRISTILEGT heimilisblað = IV. árg. i Ileykjavík, 15. júní 1910. 12. Blóðið Jesú Kr ists, gaðssonar, lireinsar oss af allri sgnd. 1. Jóh. 1,9 , Um aitarissakramentið. Hvað vitum vér sannast um innsetning hinnar heilögu kvöldmáltíðar? Athugasemd viö fyrirlestur scra Haraldar Níelssonar á prestastefnunni á Pingvelli. Mig langar iil að fara nokkrum orðum um ágrip það af fyrirlestri séra H. N., með þessari fyrirsögn, sem birst hefir í Kyrkjublaðinu (1(5. 17. og 19. tölubl. f. árg.). Ástæðan er sú, að eg man ekki eftir, að eg nokkurn- tíma liafi lesið grein, skrifaða af presti um guðleg mál, jafn-fífldjarfa og þessa grein séra H. N., og mér liggur við að segja ósvífna, að minsta kosti í garð prestasléttarinnar, sem haiin sérslaklega ávarpar, og þó einkum þeirra, sem sátu prestastefnuna á Þing- völlum, — er hann fyrirfram gengur út frá því, að því er virðist, að þeir annaðhvort geli ekki eða vilji ekki hugleiða svo orð hans, að þeir sjái, að farið er kringum sannleikann og hon- um mjög svo misboðið, og það ein- göngu til þess að gela dregið í vafa fórnardauða Jesú Krists, til þess að gela lælt efa inn í sálir mannanna og það fyrst og fremst þjóna Drottins um, að Jesú hafi komið i heiminn lil þess að frelsa oss mennina frá synd, cða að minnsta kosli, að hann hafi gjört það. Eg ætla aðeins að benda á örfá alriði í grein þessari, þar sem ekki virðist vera tekið nægilegl lillil til sannleikans og vona að það verði nóg til að sýna, að höfundurinn byggir kenningar sínar á sínum eigin hug- myndum en ekki hiblíunnar. í fyrirlestri þessum Ieitasl höfund- urinn við að sýna fram á, að þegar frá byrjun hafi verið tvær skoðanir ríkjandi í kyrkjunni um kveldmáltíðar- athöfnina og þýðing liennar, önnur sú, sem skoðaði hana sem minning- armáltið þess, að Jesús dó fórnardauða fyrir mennina, og þá skoðun segir höfundurinn, að þeir Markús, Matleus og Páll hafi haft, eða höfundar þeirra bóka, sem við þá eru kendar, — ekkert tillit er tekið til Jóhannesar guðspjalls — en hin skoðunin er sú, að máltíð Jesú ætti að haldast til að minnast þess, að allir lærisveinarnir ættu að lifa í innilegu samfélagi innbyrðis og við Iírist, og því segir böf., að Lúkas lialdi fram, og ennfremur, að það hafi verið meining Iírists, cr hann stofnaði heilaga kvöldmáltíð. Á liinn bóginn finnur höf. hvergi neitt í biblíunni, sem bendir á, að lærisveinarnir eða hinir fyrstu söfn- uðir tryðu því, að þeir í kveldmál- tiðinni fengu lífsafl frá hinum lifandi Jesú til að lifa lít sill í guðsríki, eins og vér trúum, heldur gefur það í skyn, að þegar Páll talar um að mis- munur sé á brauðinu, þá sé það lieiðin luigmynd, sem liafi slæðsl með hjá Páli. En bak við alt þetta fmnur maður, að aðalatriðið fyrir höf. er, að koma því inn hjá inönnum, að dauði Krists

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.