Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.06.1910, Blaðsíða 4

Bjarmi - 15.06.1910, Blaðsíða 4
92 BJARMI ina vor á meðal, er Kjeld Stul) frá Kristjaníu var sendur hingað fyrir 10 árum siðan; og grein sú virtist dafna allvel fyrst í stað, en skrælnaði bráð- lega aftur, af því að hana vantaði nægan jarðveg. — Jarðvegurinn er betri annarstaðar, og nú eru uni 2000 félög í »heimssambandi kristinna stúdenta« og fjelagar um 138 þús- undir. »Bibliulestur og bænagjörð eru hjól- in, sem horið liefir slúdentahreyíing- una út um löndin«, segja menn, og þau »hjól« nema ekki slaðar, þótt þau mæti skurðgoðadýrkun í Austur- löndum og. trúleysi í Vesturlöndum. Formaður sambandsins er dr. Karl Friis í Stockliólmi, sem sagl er að kunni allra manna bezl að stjórna alþjóðafundum, og sé jafnvígur á íjöl- mörgum tungumálum. Robert Wilde, Roberl Speer, John Mott og ýmsir íleiri ágætismenn eru fyrir löngu heimskunnir orðnir fyrir störf sín meðal stúdentanna. Svo er lil ællast, að einn sunnu- dagur á ári sé helgaður þessari hreyf- ingu; þá eru almennar sambænir meðal stúdenta og þá skýra prestar söfnuðunmn frá málinu og hvetja þá til fyrirbæna. I vetur sem leið héll Skovgaard- Pelersen aðal-slúdenta guðsþjónusluna í Kaupmannaliöfn þenna dag, síðasta sunnudag í febrúarmánuði, og setjum vér hér útdrátt úr ræðu hans eftir Kristilegu dagblaði: Ræðumaður gat þess fvrst, í sam- bandi við guðspjall dagsins (Matt. 12., 24.—30.), að það léti illi í eyrum marga manna að tala um guðsbörn og djöfulsins börn. Fólki fyndist það tilfinningamas að minnast á, að nokk- ur væri guðs barn og löngu úrelt að nefna »barn djöfulsins«. — En sé þetla guðspjall ekki tímabært, þá er kristindómurinn heldur ekki lirna- bær....... Margir lialda, að kristninni sé að hnigna, en er því svo varið i raun og veru? — Er það ekki trúaatriði, sem menn liafa ekki gagnrýnt? — Stúdenlahreyfingin er bersýnileg sönn- un þess, að kristnin er í mikilli fram- för, og námsfólkið sem á greiðastan veg að lindum þekkingarinnar leilar lleira og lleira að uppsprettu lífsins. Síðuslu 4 árin hafa verið stofnuð kristileg stúdenlafjelög við 225 há- skóla í ýmsum löndum og 35 þús. nýir félagar bæzt við. En framfar- irnar eru engu minni inn á við. Bibl- íullokkamenn voru 50 j)ús. fyrir 4 árum, en eru nú um 80 þús. og »kristniboðsmenn, sem heitið hafa að gjörasl krislniboðar að loknu námi, ef Drottinn vildi«, voru 11 þús., en eru nú 20 þús. Starfsmenn eða framkvæmdarstjórar félaganna voru 205, en eru nú 345, og beztar eru þær fregnir, að þessi 4 ár hafa 1275 háskólagengnir menn og konur gersl krislniboðar. — Það er meir en lítið eftirtektavert, að lifandi kristin- dómur blómgast svo vel meðal menta- manna, betur tiltölulega en meðal annara manna. í Ameríku t. d. er tiltölulega íleiri stúdentar opinberlega trúaðir menn, heldur en verzlunar- menn og iðnaðarmenn, og um Japan er sama að segja. Þegar þessa er gælt, ælti að vera tími kominn til að hætta að varpa því fram í hugsunarleysi, að kristin- dómurinn sé ekki núlímabær. — Sannleikurinn er sá, að þótt krislni Vesturlandabúa hali áður verið marg- hrotin, þá sýnir hún nú, að vængurinn er lieill orðinn, að. hún er fær um að lyfta og gagntaka úrval æskulýðs- ins, og á erindi£til nútímans. — IJað eru sögulegar staðhafnir, sem æltu að vekja áhugann. . . . , «

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.