Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.06.1910, Blaðsíða 3

Bjarmi - 15.06.1910, Blaðsíða 3
B J A R M I 91 vildi með brauðinu tákna sinn eiginn líkama og dauða. Svo annaðhvort verður að sleppa öllu 19. og 20. v. eða engu. Auk þess eru versin 15.—10. og 17.—18. algjörlega hliðstæð. í 15.— 16. segir Jesús, að þetla sé síðasla máltíðin og í 17.—18., að þetta sé síðasti bikarinn sem hann neyti með lærisveinunum, unz hvortveggja full- komnasL í guðsríki. En nú veit höf. eins vel og eg, að hliðstæðar setningar hjá austurlanda þjóðum voru algeng- ar og þær oft tvíhliðstæðar svo vel gal verið að 19. v. væri endurlekning á 15.—10. v., en þá hlýtur líka 20. v. að hafa verið með sem endurtekn- ing á 17.—18. v., en alveg er óluigs- andi.að af tveim hliðslæðum selningum sé sú fyrri endurtekin en hin ekki. En þó öllu 19. og 20. v. sé slepl úr, getur ekki verið að ræða um neina mótsögn milli guðspjallanna, aðeins styttri frásögn hjá Lúkasi en Markúsi og ekki dvalið við innselning kveld- mállíðarinnar sérstaklega, lieldur \ið skilnaðinn, sem Markús talar úm á eptir innsetningunni. En eðlilegast er að hugsa sér það þannig, að Lúkas liafi sjálfur séð, er hann var búinn að skrifa 15.-18. versið, að styltingin gat misskilisl og því hælt innsetningaorðunum inn orðrétt, eins og hann hafði heyrl þau og nolað þau (í 19. og 20. v.), lil þess að hann ekki yrði til þess með riti sínu að draga úr helgi kveldmál- tiðarinnar. Það skýrir, hvers vegna svo lítur út sem vers þessi séu siðari viðhót, og líka hitt, að öll áreiðanlegustu handrilin hafa jiessi vers með. Mestar líkur eru þá fyrir því, að styttri tekstinn sé rangur, að lélt hafi verið úr eldri lekslanum, og því ekki liægt að hyggja á þeim styttri, eða þó það sé ekki, þá hlýtur öllu 19. og 20. versinu að hafa verið hæll inn í svo alt að einu fellur allur grunnur- inn undan byggingu höf. fyrirlest- ursins. (Frii.). Viltu ekki? Viltu ckki, vinur, trúa? viltu heldur standa fjær? Girnist þú i glötun búa, og gela ei komisl drotni nær? Ef náö þú vitt og frelsi finna, þá ileygðu ci hinni réttu von, annað þaritu ekki að vinna en að trúa’ á Krist, guðs son. Hafirðn brolið — syndasárin sýndu þínum Jesú þá; iðrunar- berðú á þau -tárin, og Krists blóð — það lækna má; frelsi vill hann víst þér búa, til viðtöku þú sért ei scinn; cl þú segir: »Eg vil trúa!« aftur segir liann: íLú ert hreinnw. Bjarni Magnússon. Svipmiklar myndir. Prestur nokkur, Berg að nalni, sat hjá Jónas Lie, skáldmæringi Norð- manna, og skýrði honum frá stú- dentalireyfingunni kristilegu, sem val- ið liefir sér að einkunnarorðum: »Gjörið Krisl að konungk. Þegar síra Berg var nýbyrjaður, kallaði Lie lil konu sinnar og sagði: »Komdu inn Tlumasína, það er ver- ið að sýna okkur svipmiklar myndir«. Þessi stúdentahreyfing er sannköll- uð ein af svipmiklu myndum núlím- ans. — Hún er orðin )>feiknastórl lré« ineð greinum um llest krislin lönd og úrvalssynir þjóðanna leita sér þar skjóls þúsundum saman. — Það átli einu sinni að gróðurselja eina grein-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.