Bjarmi - 01.01.1911, Side 5
B J A R M I
3
einrænu prestarnir sig minna um »að
hver fari einn með trú sína«.
Suma brestur alla stuðningsmenn.
Enginn alvaknaður maður í andleg-
urn skilningi í söfnuðum og þeir, sem
kunna að vera í svefnrofunum, eru
kjarklausir og vilja ekki gjöra sér »ó-
þarfa ómak«. »Hvað eru nú margir
í söfnuðum þínum, sem skilja þig
fyllilega ?« spurði ég trúaðan prest
fyrir nokkrum árum. — »Ein gömul
kona«, svaraði hann, »og liinir segja
að það sé eðlilegt, því að hún haíi
verið biluð á geðsmunum í mörg ár.«
— — Þegar svo er ástatt, er ekki að
ræða um neinn félagsskap fyrr en
fleiri vakna.
Suma brestur þekkingu og reynslu.
Þeir hafa aldrei kynst safnaðarstarfi,
enda þótt þeir haíi sumir dvaiið við
nám hér í Reykjavík síðan þess hátt-
ar félagsstarf hófst. hér, Sumpart var
það annriki við námið, en sumpart
og einkanlega sleggjudómar fólksins
uin heimatrúboðið, sem öftruðu þeim
frá að kynnast biblíulestrum, bæna-
samkomum og kristilegum húsvitjun-
um. þeir þorðu ekki að eiga það á
hættu(!!) að verða kallaðir »innri-
missjónerar« og eru svo alveg ráða-
lausir, þegar þá langar sjálfa lil að
starfa frekar í söfnuðunum en laga-
skyldan heimtar.
Fleíra má og nefna, seni liindrar
samfélagskristindóm í sveitum þessa
lands, t. d. veðrátta, vegalengdir, hús-
næðisleysi, annríki vegna fólkseklu o.
s. frv. — en lifandi trúaráliugiog starfs-
lægni komast furðanlega yfir þær tor-
færur.
Áhugalaus maður vekur ekki annara
áhuga og ókunnugur segir ekki vel
til vegar. Þeir einir, sem sjálfir eru
í samfélagi Krists eiga nokkurt kristi-
legl trúarendi lil annara.
Starfslægnin er nokkuð komin und-
ir góðu lundarfari og alúðlegri fram-
komu, en meira má þó æfingin, — sá
verður jafnan klaufi, sem aldrei byrj-
ar, — og löngunin eftir að leiðbeina
sálum til Iírists, því að kærleikur
Krists og æfingin laga lundarfarið.
En hvernig á eg að byrja? Hvernig
á ég að fá trúlineigðasta fólkið í söfn-
uðinum til að bindast samtökum til
kristindómseflingar? spyrja sumir
prestarnir.
Það er ómögulegt að gefa fullkomn-
ar reglur í því efni, sem fara megi
eftir að öllu leyti, hvernig sem á
stendur, en bent get ég á aðferðir,
sem hafa geíist vel annarsstaðar, prest-
um þeim til íhugunar, sem liafa spurt
eða eru að hugsa um að spyrja, af
þvi að þeir eru sárþreyttir orðnir á
einangrun og aðgerðaleysi — og af því
að Kristur og samvizka þeirra segir:
»Starfaðu meira og starfaðu betur«.
Kyntu þér íyrst í kyrþey — það er
hægast við húsvitjanir — hvað margl
af trúuðu eða veiulega trúlineigðu
fólki í sveitinni eða þorpinu sé fáan-
legl til að sinna kristilegum samkoiu-
um eða samfundum utan kirkju, og
bentu þeim á ánægjuna og trúar-
styrkinn, sem slikir fundir veiti.
l’egar þú ert orðinn viss um ein-
hverja hluttöku — fáir og góðir eru
miklu betri en margir ótraustir — þá
flyttu stutl erindi eftir messu í sókn-
inni, þar sem félagsskapurinn á að
verða, um þj'ðingu kristilegrar safn-
aðarstarfsemi.bibliusamlesturs og sam-
bænar. Pá skýrir þú frá livað þú
hafir í hyggju, og það sé eingöngu
vegna Ivrists og vegna safnaðarins, en
ekki vegna prestsins eða af tómri ný-
ungagirni.1
Sé hægt að koma því við, er bezt
að hafa fund á eftir með þeim, sem
l)Pegar Zophonias sál. Halldórsson, prófaslur i
Viðvík, stofnaði kristilegan félagsskap i Hólasókn,
boðaði liann öll gömul og ung fermingarbörn sin
til kirkju og stofnaði félagið með þeiin. Er það
gott ráð fyrir roskinn prest, enda er unga fólkið
oftast félagslynt.