Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.04.1912, Blaðsíða 2

Bjarmi - 15.04.1912, Blaðsíða 2
58 B J A R M I hann hal'ði við vegamælingar, er hann var vegavinnustjóri, þurí'ti ekki ann- að en teyma hjólið á eftir sér og sögðu vísarnir altaf lil hve langt var búið að mæla. Við lestur góðra bóka aflaði Egg- ert sér og smámsaman þeirra ment- unarað honum voru falin hreppstjóra- störf í 36 ár og barnakensla i 20 ár. Var honum einkar sýnt um barna- fræðsluna, einkum kristindóminn, því Eggert var miklu meiri áhugamaður í kristindómsmálum en alment gerist. — Uin kristniboðsmálið skrifar hann t. d.: iiÞað er mín skoðun, að það sé stórt kyrkjulegt mein okkar íslend- inga að vjer erum eins utan við allan þess konar félagsskap eins og enn er«. — Sömuleiðis hað hann um að þau hjónin yrðu tekin í þá nýstofnað kristniboðsfélag hér í Reykjavík á gullbrúðkaupsdegi þeirra 20. seft. 1907. Af börnum þeirra Eggerts og Mar- grétar konu hans má nefna: Baldvin lireppsnefndaroddvita í Iielguhvammi og Elísabet konu Tryggva Bjarnason- ar hreppsljóra og alþingismanns í Kothvammi. Dvaldi Eggert hjá þeim hjónum síðustu ár æíi sinnar. Eggerl andaðist i júni 1910. S. Á. Gíslason. í flómkyrkjuniii á páskadaginn 1912. Eftir séra Jóhann Porkelsson. »Lofa þú Drottinn, sála mín, og alt sem í mér er hans heilaga nafn; lofa þú Drottinn, sála mín, og gleym eigi neinum velgerðum hans, sem fyrirgefur allar mis- gerðir þínar, læknar öll þ(n mein, leysirlíf þitt frá gröfinni, krýnir þig náð og miskunn, sem mettar þig gæðum; þú yngist uppsem örninn*. Þannig byrjar einn af hinum mörgu lof- söngum ísraels. Þannig túlkar einn af þeirra helztu sálmaskáldum, Davíð konung- ur, trúar- og vonargleðina, sem bjó í hjarta hans og þjóðar hans, út af því að vera út- valin þjóð og eignarlýður guðs, af honum blessaður og verndaður. Og honum nægir ekki sú lofgerð, sem hann sjálfur getur framborið ásarnt þjóð sinni. Hann kveður einnig englana til lofgerðar, allar himins- ins hersveitir: »Lofið Drottinn, þér englar hans, þér voldugu hetjur, er frainkvæmið boð hans, er þér heyrið hljóminn af orði hans. Lofið Drottinn, allar hersveitir hans, þjónar hans, er framkvæmið vilja hans«. Og hann end- ar þannig lofgerðarsönginn: »Lofið Drott- inn, öll verk hans, á hveijum stað í ríki hans; lofa þú Drottinn, sála mín«. (Sálm. 103)- — Það er ekki vel unt að hugsa sér öllu vtðtækari og tilkomumeiri lofgerð, en hér er lýst, lofgerð á jörðu og á himni, lofgerð engla og manna, já, lofgerð als hins skap- aða. allra verka Drottins. Þetta var þá lfka einn áf þeirra háttða- söngum. Því að allar þeirra hátfðir voru fagnaðarhátíðir, loEöngshátfðir. — En hafi Israelsþjóðin haft tilefni til að gleðjast og þakka, til að lofa og vegsama Drottinn fyrir velgerðir hans og trúfastan kærleika hans, hve miklu fremur þá hinn núverandi sanni Israel, hans kristin kyrkja. Allar vorar hátíðir eru þá líka fagnaðar- og lofgerðarhátíðir. Og ekki livað rninst hátfðin, sem hringd var inn í gærkvöldi og aftur nú á þessari morgunstund, hin bless- aða páskahátíð. Vér höfum þá lfka safn- ast saman hér í helgidómnum og heilsað henni með lofsöng og fagnaðarljóði: Sigurhátíð sæl og blíð, o. s. frv. Já, sannkölluð sigurhátfð, ljóssins og lífsins hátfð, er þfn blessaða páskahátfð. Sigurinn, sem hún minnir oss á, er hinn stærsti sigur, sem unninn hefir verið á þess- ari jörðu, sigur yfir synd og dauða. Ljós- ið, sem hún birtir oss, er hið skærasta ljós, sem skinið hefir á þessari jörðu, Ijós, sem hvorki gröf né dauði getur myrkvað, en lýsir yfir gröf og dauða og inn í him- ininn. Lffið, sem á þessari hátíð var leitt

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.