Bjarmi - 15.07.1913, Síða 5
B J A R M I
117
leika Guðs, t. a. m. kærleikann, þannig,
að t. a. m. lieilagleikinn og réttlælið nærri
pví liverfi. Af þessu kemur pað, að þeir
slrika alveg gfir allan friðpœgingarlœrdóm-
inn, eins og hvcr maður getur séð af 9.
hugleiðingu J. H., ef hann ber hana sam-
an við skýring Lúthers yfir 2. gr. trúar-
jálningar vorrar í kverinu (sjá t. d. Barna-
lærdóm Ii. Hálfdánars.); svo að Jesús
Kristur verður hjá þeim ekkert annað en
lifandi, um kring gangandi auglgsing Guðs
kærleika. Jesús Kristur sjál/ur endurleysir
ekki, friðkaupir ekki, frelsar ekki »með
sínu licilaga dýrmæta hlóði og með sinni
saklausu pinu og dauða«; þess þarf ekki
með segja þeir; Guð fyrirgefur syndirnar
og gefur upp allar sakir umsvifalausl, af
því að ekkert getur sett hinu kærleiksríka
iöðurhjarla nein takmörk eða mcinað
honum að gera það, »sem föðurhjartanu
er Ijúfasl«. Dauði Jesú er ekkert annað
cn »staðfesting« þessa sannleika.segja þeir.
Með þcssari kenningu er slegið svörtu
striki yfir alla endarlausn og friðþægingu
Jesú Krists. Sé Jesús Kristur ekkerl ann-
að cn umgangandi auglýsing, lifandi og
deyjandi fræðsla, sýning, fyrirgcfandi kær-
leika Guðs, þá eru allar útmálanir spá-
mannanna og postulanna á afreksverkum
lians lýstar tómur misskilningur, fáfræði
og heilaspuni. En mcð þessu missir krist-
indómur nýguðfræðinga, ef kristindóm
skyldi kalla, alt saltið, alla huggunina fyrir
seklarfull hjarta. Krislindómur þeirra
licldur þá lillu öðru eftir en Múhameðs-
trúin heíir og Gyðingadómurinn. Jesús
Kristur kemst á bekk með Móse og Mú-
hamed. Með þessu er ckki að eins varp-
að skugga á heilaglcik Guðs og réttlæti,
en kærleikur Guðs fær heldur ekki að
skína í nægilega sterku ljósi, þegar hlaup-
ið er yfir það, yfir þá stóru kærleiksfórn
Guðs, að hann gaf heiminum eingctinn
soninn sinn ekki að eins til þess, að lifa
og lækna, prédika og deyja smánardauða
i þessum syndum spilta heimi, heldur
aðallega lil þess með óendanlega kvala-
fullri baráttu og kvalafullum dauða, að
vinna sigur yfir Satan, synd og dauða, af-
má og afplána sekt vora, skapa handa
oss eilíft sælulíf í Guðs riki og gefa sálum
mannanna mögulegleikann, hæfilegleikann
til að geta orðið allra Guðs ríkis gæðanna
aðnjólandi. Krossinn er hjarla kristin-
dómsins; þetta fagnaðarcrindi krossins
lyl'tir kristindóminum óendanlega liátt upp
yfir öll önntir trúarbrögð mannkynsins.
Eilífa lífið, sem Jesús Kristur, Guðs ein-
gelni sonur, hefir skapað handa mönn-
unum, það hefur kristna manninn eins
hátt upp yfir krist-lausa manninn, eins
og málið hcfur mannkynið hátt upp yfir
dýrin.
Þcss vegna cr Kristur Ijósið, sanna ljós-
ið, sem upplýsir liciminn. »Eg cr ljós
heimsins«, segir Jesús. Þctta ljós cr svo
stórt og skært, að það getur rekið hurlu
alt synda-myrkur úr sálum mannanna.
Þess vegna er Kristur lifið, sanna lífið,
eilífa lifið. »Eg er upprisan og lí(ið«, segir
Jesús.
Þetta líf er svo sterkt og kröftugt, að
það sigrar dauðann, svo að hver sem að
eignast það »licfir stigið yfir frá dauðan-
um til lífsins«.
Þess vegna er Kristur »hrauð Guðs, scm
stigur niður af himni og gefur heiminum
líf«. »Hið sanna brauð«. »Brauð lífsins«.
Og orð hans »eru andi og eru lif«.
J. H. kvarlar um, að það sé ekki vel
skiljanlcgt, að til þess að fá fyrirgefning
syndanna og eignast eilíft líf, liafi »gersl
þörf þeirrar fórnar, sem dauði Jcsú var«
og á öðrum stað spyr liann: »Hvernig
liefir heilagur og gæskurikur Guð getað
bundið fyrirgefningu sína þvi slulyrði að
saklaus líði fyrir sekan?«
Óneitanlega er það einkennilegl, að pró-
lessor í guðfræði, sem gaf út »Verði ljós«
i 9 ár, skuli rita svona nú. Óltaleg cru
áhrif nýguðfræðinnar og kraftur hennar,
að loka fyrir skynjun lijartans.
Guð hefir þó með daglega lífinu gelið
oss margvísleg tækifæri lil að skygnasl
inn i þcnnan leyndardóm, og koma auga
á dásamlegt samræmi i jarðneska lífinu
og í andans heimi; dásamlegl alheims-
lögmál.
Hvernig cr hægt að taka burtu myrk-
ur? Einungis mcð ljósi. Ilvcrnig er hægt
að taka burlu kulda? Einungis mcð hita.
Hvernig er hægt að taka burtu óvináttu
og hatur? Einungis með vináltu og lcær-
leika. Af þessum og mörgum slíkum lyr-
brigðum i jarðneska lífinu getum vér
skynjað, að ekkerl geti afmáð synd og sckt
nema heilagleiki og sakleysi; og jafnvel
getum vér skynjað með tilliti til þessa
alheimslögmáls, að cinmitt fórnardauði,
kvaladauði Jesú liafi framlcitt, skapað,
kveykt sœlulífið, eilífa lilið handa mann-
kyninu, Jesús segir sjálfur: »Deyi ekki