Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 20.12.1918, Blaðsíða 2

Bjarmi - 20.12.1918, Blaðsíða 2
Í78 6 JARMí Jííið, sem þú íluttir og flytur enn til vor, sem annars mundum búa í myrltur-bíbýlum vonleysis og syndar. Dýrð sje þjer, heilagi andi Guðs, sem fluttir gleðiboðskap jólanna til þjóðar vorrar og ílytur hann enn í dag til hvers einasta manns, sem ekki byrgir sig sjálfur inni í dýflissum vantrúar og myrkurs. Þú ert hærri huga mínum, heilagi, þríeini Guð, en hjartað Iýtur þjer. og hjálpræði þitt og náð þín er ótæm- andi lofsöngsefni öllum börnum þín- um. Þú hefir geflð oss þenna liátíðis- dag enn á ný, og lætur enn á ný boða oss, að oss sje frelsari fæddur, en varðveittu oss frá því að nokkur vor á meðal lieyri þann boðskap með köldu hjarta kæruleysisins, Hjálpaðu oss, þótt veikir sjeum og vanmáttugir, til að- eignast gleði frá þjer í svo ríkum mæli að veraldar- börnin sjái hvað fánýt stundargleði og skemtanir eru ljettvægar og lítils- virði, en hlutskifti þinna barna eftir- sóknarvert. Gefðu oss lunderni þitt, ástkæri frelsari vor, svo að oss verði hjart- fólgin ánægja að styðja veika, hjálpa bágstöddum og leiðbeina þeim, sem villast fjarri allri sannri jólagleði. — Láttu ekki umsvif fyrir límanlegum efnum svifla oss helgum einveru stundum með þjer við opna biblíu og bænagjörð núna um jólin. Þú veist, Drottinn, hvað jeg er gleyminn í þeim efnum, en jeg veit að trúfesti þín sleppir mjer ekki, og jeg rjetti þjer veiku höndina mína fullviss þess, að þín liönd er sterk og örugg. Það sje athvarf milt og traust bæði í dag og alla daga, svo að jólagleði mín sje ekki bundin við fáa daga, en þroskist dag frá degi og fullkomnist heima í ríki þínu þar sem allir dagar eru jól. Bænheyr það, algóði Drottinn, í Jesú nafni. Amen. Prestskona. Jólasaga eftir Gnðrúmi Lúnisdóllur. Þeim hafði orðið sundurorða og nú var hann farinn. Hún sat ein eftir í notalegu stof- unni þeirra, sem liún var búin að fága og prýða eins og hún inögulega gat, til þess að gela haldið sem allra hátíðlegust fyrstu jólin, sem þau voru í hjónabandi. Hún hafði lilakk- að lil þeirra eins og barn, einkum hlakkaði hún þó til þess að gefa manninum sínum myndina, sem hún liafði varið löngum líma til að sauma; það var mynd af snotrum bónda- bæ, honum þótti svo vænt um sveit- ina, og var sjálfur fæddur og uppal- inn í sveit. Hún var búin að setja kerli í margálmuðu Jjósastikurnar, sem þau fengu í brúðargjöf lijá systr- um hans, alt átti að verða sem há- tíðlegast þessi fyrstu jól á sameigin- legu heimili þeirra, og þá þurfti hann að fara að heimanl Hún sellisl í hægindastólinn fyrir framan arninn og virti herbergið fyrír sjer. Húsa- kynnin voru að vísu hvorki vegleg eða mikil, en lijer álti hún heima og hjer lagði hún gjörva hönd að því að prýða alt og fegra. Svo fór hún að hugsa um síðasta samtal þeirra lijón- anna. »Það er dáindis skemtileg staða þessi prestsstaða«, liafði hún sagl, þegar hún heyrði að það væri kom- inn maður til þess að sækja mann- inn hennar, til að skíra veik börn á Þverá. »Þú færð ekki einu sinni að vera í friði á jólanóttina. Blessaður farðu hvergi! Þú gelur skírl þessa

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.