Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 20.12.1918, Blaðsíða 3

Bjarmi - 20.12.1918, Blaðsíða 3
BJARMI kraklca á morgun, þegar þú ferð til kirkjunnar«. Hann var að láta hempuna og handbókina í töskuna sína á meðan húnljet dæluna ganga, »Og það sendir þjer ekki hesta, þú átt að fara gangandi, það er þó vísl góð tveggja tíma ferð. Jeg þakkaði fyrir í þínum sporum!« »Fátæklingar hafa ekki efni á að lialda eldisliesta«, svaraði maður liennar með liægð. »Gangfærið er á- gætt, og það verður glaða tunglsljós seinna í kvöld. Jeg flýti mjer heim til þín, Anna mín, og þá höldum við okkar jól«, og hann lagði brosandi handlegginn utan um liana. »Það verða skárri jólin þelta«, sagði hún afundin, »Jeg hefði átt að lilakka ögn rneira til þeirra«. »Við verðum að liugsa um lleiri en okkur sjálf«, svaraði liann og ldappaði lienni á kinnina. »Heldurðu að mjer hefði ekki þólt fult eins skemlilegt að mega vera lieima lijá þjer í kvöld, góða mín? En skyldu- störf mín verða að sitja í fyrirrúmi fyrir eigin þægindum«. »Jæja, blessaður farðu þál« sagði hún stutt í spuna. »Jeg lield þú kunnir hvort sem er best við þig á kotbæjunum hjerna, — minsla kosti talsvert belur heldur en heima hjá mjer«. Það var eins og hann heyrði þessi síðuslu orð hennar ekki fyr en stund- arkorni eftir að hún sagði þau, þá leit hann á hana alvarlegur í bragði: »Þú skilur mig ekki enn þá, elsku Anna min!« sagði hann þá með hægð. »Jeg kæri mig ekki uin að skilja þá menn, sem eru að vasast í öllu mögulegu, en tolla aldrei stundu leng- ur heima lijá sjer«, svaraði hún og bar ört á. »Því segirðu þetla, kona«, sagði hann alvarlegur, »þú veist að jeg vil það eitt, ef verða rnætti að mjer auðnaðist að liafa góð áhrif á safn- aðarfólk milt og leiða það nær Guði. Að öðrum kosli hefði jeg aldrei orð- ið prestur, og látið setja mig hingað í afskekta sveit. Jeg vissi bjer af fólki, sem hefir fá lækifæri til þess að heyra Guðs orð; mig langar til þess að færa fólkinu orð Guðs, það er alt og sumt. Og þólt þú kallir prest- slöðuna leiðinlega, þá hefir þó mað- ur í þeirri stjett ótal tækifæri fremur öðrum lil þess að gleðja aðra«. Hann þagði um liríð. »Þjer hefir sjálfsagt háif-leiðst stundum, þegár jeg liefi verið lengi burtu, en mundu þá, vina mín, hvaða málefni það er, sem þú leggur þetta í sölurnar fyrir«. Unga frúin ypti öxlum óþolinmóð- lega. »Já, leiðst hefir mjer, það er satl«, sagði liún þóltalega. »Viðbrigð- in eru heldur ekki svo lítil, að koma liingað úr fjölmenni og glaöværð, — jeg veit svo sem að jeg má hýrast innan um fólkið i baðstofunni, en það kæri jeg mig ekkert um, og mjer er ekkert vandara um á jólum en endranær«. »Besta ráðið við leiðindunum væri Jiað að kynnast fólkinu og gjöra eitt- livað fyrir það«, sagði maður henn- ar stillilega. »Þú ætlast þó tæplega til þess að jeg fari að prjedika yfir því«. Hann brosti. »0, nei, ekki bein- línis. En hlýlegt viðmót og hjálpfús hönd gelur oft verið á við meðal prjedikun«. »Fólkið hjerna er svo fádæma leið- inlegt, það er bæði fákunnandi og klunnalegt«. »Prestskonan ælti þá að reyna að bæla eillhvað úr því, — það væri henni samboðið«. Hún mundi samtalið frá uppliafi til enda; fyrst í slað þóttist liún hafa komist vel að orði, en nú fór hún

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.