Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 20.12.1918, Síða 5

Bjarmi - 20.12.1918, Síða 5
BJARMI 181 kuldalega! Hún þurfti að finna hann sem allra fyrst, leggja hendur um háls honum og biðja liann að fyrir- gefa sjer. Hún liljóp i spretti ofan túnið, ijettfætt eins og telpukrakki, svo hægði liún á sjer þegar lnín kom á þjóð- veginn, og leigaði að sjer lært vetr- arloftið, en hraustlegum roða sló á vangann. Hún var ókunnug veginum, en liafði heyrt talað um að vegir skild- ust skaml frá Grund. Þegar þar kom, vissi hún ekki hvora Ieiðina liún ælli að fara, og þótt tunglið lýsli eftir föngum, þá var unga preslskon- an engu nær. Hún rjeði það af að ganga lieim að bæ, senr slóð í hlið- inni spölkorn frá veginum, og spyrja þar til vegar. Hún drap að dyrum, en þegar enginn kom til dyra, gekk hún hik- laust inn. Það lagði ljósglætu um rifu á hurð til annarar liandar við bæjardyrnar, og hún heyrði manna- mál þar inni. »Jeg vildi óska að einliver sendist handan af bæjunum, lil þess að hella upp á könnuna fyrir mig«, heyrði hún að sagt var fyrir innan. Hún klappaði hægt á hurðina. »Kom inn«, var svarað, hún opn- aði hurðina og gekk inn í lítið en þokkalegl lierbergi. Pau urðu í frekara lagi forvilin, gömlu hjónin í Koti, þegar velbúin kona íj útlendum búningi gekk inn i baðstofu-kitruna þeirra og bauð gott kvöld. Lálbragð hennar var eitt- hvað svo hressandi, rjett eins og lungsljósið sjálft og hreina loftið úti væri komið alla leið inn að fletun- unum þeirra, þar sem þau kúrðu hvort í sínu lagi. t*au risu bæði upp við olboga og liorfðu á geslinn eins og forvitin börn. »Hver er konan, ef jeg má spyrja?« spurði gamli maðurinn, þegar frúin var búin að heilsa þeim báðum með liandabandi. Hún sagði til sín. »Svo það er prestskonan okkar. Verið þjer velkomin. Maðurinn yðar hefir oft glalt okkur með því að koma til okkar, og lesa fyrir okkur«, sagði gamla konan. »Maður kemsl ekki orðið til kirkju. Það var mikil Guðs gjöf að fá liann í þetta bygð- arlag. Hjer er þörf á Guðs orði, eins og víðar«. »Guð blessi hann«, sagði gamli maðurinn, hátíðlegur í bragði. »Hann hefir margan aumingjann glatl, síð- an hann kom hingað«. Frú Anna bar nú upp erindi silt. Þau litu livort á annað gömlu lijónin. »Nei, það er engin leið að Ijá yður fylgd«, sagði gamli maðurinn, »og við getum tæpast sagt yður svo greinilega til vegar að það dugi, því það er hálf vandratað yfir ár-skömm- ina. Öllu er óhætt fyrir kunnuga, en ókunnugir mega vara sig á henni«, »Við erum nú ein í kotinu«, sagði gamla konan, »dóttir okkar fór yfir að Pverá til þess að hjálpa lienni Jórunni með veiku börnin, þess vegna eru nú jólin okkar i daufara lagi. Og Jói litli ætlaði að hjálpa Jóni við hirðinguna, á meðan hann fylgdi prestinum. Ojá, það gengur nú svona. Einhvern tíma liefði jeg nú verið bú- in að liella á könnuna, en nú treysti jeg mjer ekki einu sinni til þess, jeg hefi verið svo undur lasin i allan dag«. »Og þá er nú Signýju minni brugð- ið, þegar lnín getur ekki helt upp á könnuna«, sagði maður liennar bros- andi. »Sleina mín bjó undir jólin, eftir því sem hún gat«, hjelt gamla kon- an áfrarn, »en ekki hefi jeg haft mannrænu í mjer lil þess að fara fram í búrið eftir lummunum, sem hún bjó til í gær«.

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.