Bjarmi - 01.01.1919, Blaðsíða 5
BJARMI
XIII. árg.
KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ
Reykjavík, 1. janúar 1919.
1. tbl.
llagnýlið timann, pvi að mi eru liœltulegir timar (Efes. 5, 16).
Alvarleg áramót.
Þau eru óvenjulega alvarleg þessi
áramót fyrir hvern hugsandi mann.
Liðna árið var viðburðaríkara en
nokkurt annað ár, sem vjer liöfum
lifað, sem nú erum uppi. Hver stór-
viðburðurinn öðrum meiri hvert sem
litið er.
Mest alt árið var alþjóða-ófriður-
inn rekinn með meiru kappi, liatri
— og grimd, en nokkru sinni fyr,
en er þó hæltur nú. Voldug ríki eru
beygð í duftið, og sum þeirra eru að
liðast sundur. þjóðir og þjóðal)rot,
sem stunið hafa undir erlendri kúgun
áratugi og enda öldum saman, eru
að endurrísa til sjálfslæðs þjóðlífs.
Voldugir þjóðhöfðingjar liafa orðið
að hröklast úr hásætum, og sumstaðar
hafa þeir gripið um stjórnartaumana,
sem áður voru lítilsvirtir og fótum
troðnir af valdamönnum. Borgara-
slyrjaldir fara í vöxt. Mannfjelags-
höllin skelfur.
Og margir bæta því við, að kirkj-
an sje sömuleiðis að þrotum komin,
hún haíi reynst ófær til að koma í
veg fyrir hörmungar ófriðarins, og
verið sumstaðar ekki annað en am-
bátt viðkomandi landstjórnar. »Brott
með allar þjóðkirkjur, brolt með
kristindómskenslu skólanna«, er eilt
af herópum jafnaðarmanna. t*ví heflr
rússneska þjóðkirkjan fengið að kenna
á, og húist við að svipað verði á
þj'skalandi og enda víðar innan
skamms.
Margt er skrafað og skrifað út um
heiminn um áhrif ófriðarins og allra
uinbyltinganna á sambúð kristinna
kirkjudeilda og enda á sjálfan boð-
skap kristindótnsins. — Er erfitt að
draga af því nokkra fullnaðarályklun,
þvi hælt er við, að »svo mæli börn
sem vilja«. En flestum her þó saman
um, að heimkomnir hermenn, sem
ófriðurinn hefir ekki gert að villu-
dýrum, heldur kent að ákalla Drottin
á degi neyðarinnar, muni heimta meiri
satnúð og samvinnu kirkjudeilda en
áður var, og að prestarnir pijediki
rækilega um synd og dauða og dóm
— og hjálpræði Guðs í Jesú Kristi,
en leggi hálf-heiðnar heimspekis-
útskýringar og guðfræðilegar efasemda-
spurningar á hylluna. »Reiði Guðs«
og »refsidómar Drottins« eru liætt
að vera »framandi« orð í trúmála-
hókutn samtíðar vorrar, og enginn
gætinn maður trúir framar neinu
íimhulfambi um »sigur menningar-
innar yfir ófullkomleikum mannanna.«
Vjer erum afskektir, sem ísland
byggjum, en lljólt munum vjer þó
verða varir tnargra áhrifa stórvið-
burða liðna ársins út um heiminn;
enda enginn skorlur á stór-viðburðum
vor á meðal, hæði hjörtum og svört-
uin.
Eámenna þjóðin vor var Ioksins
viðurkend sjálfstætt ríki — eftir langa
sjö og liálfa öld — en verður samtímis