Bjarmi - 01.01.1919, Blaðsíða 11
BJARMI
7
Auðvitað yrði biskup að vera oftar á
ferð, eu nú tíðkast, segjum 3. hvert ár.
Æskilegast væri, að ferðir biskupsins
væru sem pjettastar, pví að það er jeg
sanufærður um, að pær mundu hafa
blessunarríkar afleíðingar i för með sjer.
t*að jTrði vitaskuld kostnaðarsamt. En
gæti ekki sameiginlegur kirkjusjóður ann-
ast pær ferðir. Það virðist meir ríkjandi
skoðanir hjá stjórn kirkjusjóðsins, að
safna lionum í fjepyngjur suður i Reykja-
vik, en til eílingar guðsríkis á jörðinni.
Að endingu vil jeg nú skora á alla dug-
lega og áhugasama kristindómsvini, með
biskupi í broddi fylkingar, að ræsta nú
vel til, og ryðja í brott mörgum prestum,
sem nú eru að nafninu til pjónandi, en
skipa aftur embættin sönnum áhugam.
i trúmálum og duglegum starfsmönnum
í kristindóms-málunum. Því það er lýð-
um Ijóst, pólt pví miður að fáir liafi
prek til að viðurkenna pað opinberlcga,
að margír prestar okkar eru til andlegs
niðurdreps fyrir málefni Krists.
P. II.
Athugasemd.
Pótt grein pessi sje ærið þungyrt í garð
presta, telur Bjarmi eigi ástæðu til að
úthýsa henni, en leyfir sjer jafnframt að
benda háttvirtum höf. hennar og öðrum
á pessi atriði:
Pað er óhugsandi að nokkur biskup
geti »visiterað« allar kirkjur landsins á
hverjum prcmur árum. Vegalengdirnar
annars vegar og margháttuð skrifstofu-
störf heima fyrir hins vegar hamla þvi.
Enda sjálfsagt miklu liklegra til góðs
árangurs að biskup fari liægt yíir og
kyunist vel í hverju einstöku prófasts-
dæmi, en að hann reyni að fara sem
lengst yfir og geti svo hvergi neina við-
dvöl liaft. — Annað mál væri, ef vígslu-
biskupunum væri einnig ætlað að »vísit-
era«, en pá yrði að launa peim svo vel
að þeir gætu haft aðstoðarpresta til að
gegna prestembættinu meðan peir væru
i slikum ferðum.
Ilinn almenni kirkjusjóður er að lög-
um ætlaður eingöngu til kirkjubygginga,
en landssjóður greiðir ferðakostnað við
embætlisferðir biskups.
Það cr alveg rjett að vítavert er hvað
margir prestar vanrækja lögboðnar hús-
vitjanir; en pvi kvarta ekki hlutaðeigandi
söfnuðir cða sóknarnefndir yfir pví opin-
berlega? Annars má pví að eins búast
við nokkru gagni af húsvitjunum presta,
að þeir hafi eitthvert erindi frá Drotni að
/liltja. f“vi að hvaða andlegt' gagn er að
að pví, pótt prestur komi á bæ og spyrji
um aldur fólksins. en tali að öðru leyti
ckki um annað en hver annar gestur, og
fari svo, »pegar búið er að drekka kafi'-
ið«, eins og o/víða á sjer slað?
Það má vel vera að rjett væri að veita
söfnuðum frekari völd til að losna við
áhugalausa presta. Nú er peim það nærri
ómögulegt, nema presturinn gjöri sig
sekan í einhverju, sem lögin kalla
»hneykslanlegt athæfi«. — En eftir und-
anfarinni reynslu er harla vafasamt hvern-
ig söfnuðir mundu beita pvi valdi. ()g
kunnugt cr tnjer um að söfnuðir hafa
mjög haktalað prest sinn — og pað ekki
að ástæðulausu — og sömuleiðis hall-
mælt kirkjus'jórninni fyrir aískiftaleysi,
en þegar hún hefir svo loks skorist í
leikinn, pá hefir rneiri hluti safnaðanna
breitt yfir alt saman og ekki pólt nein
ástæða til að svifta prestinn »kjóli og
kalli«, — en haldið samt baktalinu áfram!
Vitanlcga væri það æskilcgt, ef unt væri
að losna við áhugalausu prestana og
skipa embættin aftur sanntrúuðum áhuga-
sömum mönnum, — en hvar á að taka
þá? Bjarmi hefir enga trú á að uppeldi
og uppfræðsla yngstu guðfræðinga vorra
gjöri þá liklega til að skara mikið fram
úr eldri prestast jettinni í kristindómsmál-
um.
Allskonar efasemdir á Guðs orði ann-
ars vegar og liins vegar margháttuð lijá-
trú og hindurvitni eru ckki líkleg til að
skapa einbeitta og fórnfúsa Icrístindóms-
boðendur.
Ennfremur mætti á pað minnast hvað
llestir söfnuðir pessa lands gjöra lítið
eða ekkert fil að hlynna að trúaráhaga
presta sinna með sjálfboðaliði við krist-
indómsstarfið. Eins eru pau smánarlaun,
sem prestum eru retluð, mæta vel fallin
lil þess að freista peirra til að hal'a prests-
störfin alveg i hjáverkum.
Vílanleaa er prestum velkomið að koma
að hér í blaðinu athugasemdum við fram-
anskráð ummæli okkar P. H. um pá, ef
þeir vilja.
Ritstjórinn.