Bjarmi - 01.01.1919, Blaðsíða 10
6
B J ARMl
Jónsson, er og góð bók, besla jóla-
gjöf handa börnum og unglingum.
— Sagan er sjerprentuð úr Heimilis-
blaðinu. Mælir Bjarmi hið besta með
báðum þessum bókum. G. L.
f ...........-.... —=........ - ^
Raddir almennings.
yfc—-...— -------- v
Rödd f<á Austfjörðum.
Iíæri Bjarmi minnl
Ýmislegl mætti nú segja um þessa ný-
afstöðnu yfirferð biskups* — hjer um
Austurland, en bæði er pað, að jeg hefi
litið gert að pví að rita og sömul. óupp-
lýstur maður að öliu leyti, svo pú verð-
ur að taka viljan fyrir verkið.
Bað er pá fyrst, að jeg var ekki látinn
vita um í minni sókn hve nær biskup
mundi verða hjer, og hvort hann mundi
halda guðsþjónustu; nú er jeg þó sóknar-
nefndarmaður og átti barn, sem fermdist
í vor, svo þar voru pó tvö skilyrði fyrir
hendi, að mjer mundi verða lilkynt koma
i)iskuj)s, en pað fórst einhvern veginn fyrir.
Jeg Ijet pó ekki deigan siga með pað.
Jeg komst að pví fyrir tilviljun hve nær
hann yrði á Eskiíirði og pangað fór jeg,
pó erfitt gengi. Hann var par staddur á
sunnudag og prjedikaði. Mjer pólti mjög
skemtilegt að hlusta á hann; hann valdi
sjer að texta orð Pðls úr Kolossabrjefinu.
»Jeg lifi að sönnu, pó ekki jeg, heldur
lifir Kristur í mjer«. Ekki gal jeg fundið,
að i þeirri fögru kenningu væri um neina
nýja guðfræði að ræða; mjer virlist mað-
urinn vera með lífi og sál í pvi verki,
sem liann var að vinna. Þó dáðist jeg
mest að framkomu lians við böruin, þeg-
ar til spurninga þeirra kom. Svolciðis
viðmótsjer maður ckki alstaðar frá prests
njc kennara hálfu lil barna, enda voru
börnin laus við feimni, og svöruðu ein-
arðlega.
En mjer (inst lljótl farið yfir sögu,
pegar biskup spyr prestana, hvort tíðar
sjeu messur. Prcstarnir svara biklausl
»aldrei messufall« eða wsjaldan messufall«,
en það er ckki orðnð, þólt ekki sjeu
1) Grcinin cr skrifnð i sninar scm leið, en var
lcngi á lciðinni suöur.
vanalega nema 10—20 manns við hverja
messu, og alt af sömu hræðurnar árið
um kring. Þetla kalla jeg að draga undan.
Sömul. spyr biskup, hvort börn sjeu ekki
skírð ínnan árs. Presturinn segir: Já.
En þó eru víst ekki all-fá dæmi tíl að
börn eru ekki skírð fyr en pau eru
tveggja og priggja ára gömul. Parna cr
ekki alveg farið með rjett mál frá prests-
ins hálfu. Um altarisgöngur spyr bisku])
prestinn, og það sorglega svar liljómar
frá vörum prestsins: »Að eins fermíngar-
börnin«. Stundum er bætt við: »og að-
stendendur peirra«. Og pað jafnvel pótt
á næstl. vori hafi verið að eins ein lijón,
scm páðu sakramenti með börnunum.
Sú fagra og blessunarríka alhöfn er alveg
að dej’ja út.
Pað er sú alhöfn, sem prestar gjöra lítið
til að glæða hjá sóknarbörnunum hjer
um slóðir, eins og með allan kristindóms-
áhuga. Pví er öllu snúið í veraldar-
vafstur og heimsáhyggjur sinammons-
yndi meta silt, meir en dýrðar brúðkanp
þilt«. Trúar áhuga er hvergi orðið að
finna, hvorki hjá kennimönnum nje leik-
mönnum. Pað vantar ekki, aðkennímcnn-
irnir segi, að maður eigi að elska Guð
og góða siðu, rækja bæði kirkjuferðir og
halda uppi lnislestrum, syngja Passíu-
salma og lleira. En kcnnarinn mikli frá
Nasaret segir, að pað sje ekki nóg að
segja: »Herra, IIerra«. Pað cr liklega
elckí afi'ara-vcrra, að hugur lýlgi máli.
Nei, þvi miður vcrður. vist lítið vart
við meðul frá prestanna hálfu, sem lækn-
að geli trúaiveikleika safnaðanna. Pví
er prestum ekki gert að skyldu, að ferð-
ast um í söfnuðum sinum, pó ekki væri
oftar cn 4—5 sinnum á ári, til að tala
um trúmál við fólk, og prjedika svo víða
sem liægt er, lialda bibliufyrirlestra og
margt fleira, scm ella mundi sannan
kristindóm, brýna fyrir fólki altarisgöng-
ur, skíra börn svo lljólt, sem því verður
við komið o. s. frv.
Kæmi svona lagaður áhugi fram frá
kennimanns-hálfu, pá mundi verða meiri
samhygð en er milli prests og safnaðar.
Meir að segja vildi jcg hafa svo strangar
rcglur, sem prestunum væri gjörl nð
skyldu að gæla innan safnaðar, að cf
sannaðist vanræksla, pá væri presturinn
bcinlínis rekinn úr cmbætli, og um pann
broltrekstur fjölluðu ckki aðrir cn sókn-
arnefnd, safnaðarfulltrúi og biskup.